Margir nýliðar tilnefndir til Kraumsverðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2023 11:47 Verðlaunahafar Kraumsverðlaunanna í fyrra, 2022. Tuttugu hljómsveitir og listamenn hafa verið tilnefndir til Kraumsverðlauna, sem eru árleg verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar. Verðlaunin verða afhent í sextánda sinn síðar í þessum mánuði. Í tilkynningu segir að það sem einkenni tilnefningarnar í ár sé gríðarleg fjölbreytni. Mikil gróska ríki í íslensku tónlistarlífi á sviðið popps, rokks, Jazz, teknós, hip hops og þjóðlaga og að tilraunatónlist sé hampað. Stór hluti þeirra sem dómnefndin hefur tilnefnt var að gefa út fyrstu plötuna. Þeir sem eru tilnefndir til Kraumsverðlaunanna 2023 eru: Apex Anima - ELF F ODaniiil - 600Elín Hall - Heyrist í mérEva808 - Öðruvísiex.girls - VerkFlexi lyfseðill - behovFlyguy - Bland í pokaIngibjörg Elsa Turchi - StrophaIntr0beatz - FókusJadzia - Hidden Universe EPJelena Ciric - Shelters TwoKári - Palm Trees In The SnowLaufey - BewitchedLúpína - RingluðMSEA - Our Daily Apocalypse WalkNeonme - PremiereSkorri - Go Ahead!Spacestation - BæbæSunna Margrét - Five Songs For SwimmingXiupill - Pure Rockets Kraumsverðlaunin eru árleg plötuverðlaun Auroru velgerðarsjóðs og er þeim ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Þau voru fyrst veitt árið 2008. Dómnefnd Kraumsverðlaunanna. Kraumsverðlaunin 2023 eru valin af níu manna dómnefnd skipuð fólki með margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina skipa; Árni Matthíasson (formaður dómnefndar), Arnar Eggert Thoroddsen, Helga Þórey Jónsdóttir, Lovísa Rut Kristjánsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Óli Dóri, Rósa Birgitta Ísfeld, Trausti Júlíusson og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir. Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í tilkynningu segir að það sem einkenni tilnefningarnar í ár sé gríðarleg fjölbreytni. Mikil gróska ríki í íslensku tónlistarlífi á sviðið popps, rokks, Jazz, teknós, hip hops og þjóðlaga og að tilraunatónlist sé hampað. Stór hluti þeirra sem dómnefndin hefur tilnefnt var að gefa út fyrstu plötuna. Þeir sem eru tilnefndir til Kraumsverðlaunanna 2023 eru: Apex Anima - ELF F ODaniiil - 600Elín Hall - Heyrist í mérEva808 - Öðruvísiex.girls - VerkFlexi lyfseðill - behovFlyguy - Bland í pokaIngibjörg Elsa Turchi - StrophaIntr0beatz - FókusJadzia - Hidden Universe EPJelena Ciric - Shelters TwoKári - Palm Trees In The SnowLaufey - BewitchedLúpína - RingluðMSEA - Our Daily Apocalypse WalkNeonme - PremiereSkorri - Go Ahead!Spacestation - BæbæSunna Margrét - Five Songs For SwimmingXiupill - Pure Rockets Kraumsverðlaunin eru árleg plötuverðlaun Auroru velgerðarsjóðs og er þeim ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita. Þau voru fyrst veitt árið 2008. Dómnefnd Kraumsverðlaunanna. Kraumsverðlaunin 2023 eru valin af níu manna dómnefnd skipuð fólki með margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi. Dómnefndina skipa; Árni Matthíasson (formaður dómnefndar), Arnar Eggert Thoroddsen, Helga Þórey Jónsdóttir, Lovísa Rut Kristjánsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Óli Dóri, Rósa Birgitta Ísfeld, Trausti Júlíusson og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir.
Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira