Ljósleiðaradeildin í beinni: Risaslagur í toppbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld. Ljósleiðaradeildin Tíundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir. Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti