Unnið að lausn hjá lífeyrissjóðum fyrir Grindvíkinga Lovísa Arnardóttir skrifar 30. nóvember 2023 08:52 Lífeyrissjóðir kanna nú hvort hægt sé að aðstoða Grindvíkinga betur sem eru með húsnæðislán sín í lífeyrissjóðunum. Vísir/Vilhelm Landssamtök lífeyrissjóða segjast ekki hafa verið höfð með í ráðum þegar kynnt var heildstæð lausn frá lánastofnunum til Grindvíkinga. Unnið sé að lausn með aðkomu lífeyrissjóðanna sem sagt er að þurfi að rúmast innan ramma laga. Landssamtök lífeyrissjóða vinna nú að því að kanna hvernig þeir geta, innan ramma laganna, tekið þátt í því að mæta erfiðum aðstæðum heimila og fjölskyldna í Grindavík. Formenn verkalýðsfélaga í Grindavík gagnrýndu það fyrr í vikunni að lífeyrissjóðirnir byðu ekki sömu kjör og aðrar lánastofnanir til þeirra Grindvíkinga sem eru með húsnæðislánin sín hjá lífeyrissjóði. Þar kom fram að um væri að ræða um hundrað húsnæðislán. Í tilkynningu frá landssamtökunum segir að lífeyrissjóðirnir hafi þegar tryggt tímabundið greiðsluskjól vegna sjóðfélagalána og á meðan það stendur frestast án viðurlaga, greiðsla afborgana, vaxta og verðbóta. Þar kemur enn fremur fram að ákvörðun bankanna um að fella niður vexti og verðbætur til þriggja mánaða vegna húsnæðislána hafi verið kynnt sem hluti af heildstæðri lausn og hafi verið með aðkomu stjórnvalda. „Lífeyrissjóðir voru ekki hafðir með í ráðum vegna þessa samkomulags og ljóst að vinna þarf á breiðum grunni með stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðarins að því að kanna hvaða lausnir koma til greina af hálfu lífeyrissjóða. Þetta samtal hefur ekki átt sér stað,“ segir í tilkynningu landssamtakanna og að unnið verði að lausn með aðkomu lífeyrissjóða næstu daga. Lífeyrissjóðir Grindavík Stéttarfélög Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Landssamtök lífeyrissjóða vinna nú að því að kanna hvernig þeir geta, innan ramma laganna, tekið þátt í því að mæta erfiðum aðstæðum heimila og fjölskyldna í Grindavík. Formenn verkalýðsfélaga í Grindavík gagnrýndu það fyrr í vikunni að lífeyrissjóðirnir byðu ekki sömu kjör og aðrar lánastofnanir til þeirra Grindvíkinga sem eru með húsnæðislánin sín hjá lífeyrissjóði. Þar kom fram að um væri að ræða um hundrað húsnæðislán. Í tilkynningu frá landssamtökunum segir að lífeyrissjóðirnir hafi þegar tryggt tímabundið greiðsluskjól vegna sjóðfélagalána og á meðan það stendur frestast án viðurlaga, greiðsla afborgana, vaxta og verðbóta. Þar kemur enn fremur fram að ákvörðun bankanna um að fella niður vexti og verðbætur til þriggja mánaða vegna húsnæðislána hafi verið kynnt sem hluti af heildstæðri lausn og hafi verið með aðkomu stjórnvalda. „Lífeyrissjóðir voru ekki hafðir með í ráðum vegna þessa samkomulags og ljóst að vinna þarf á breiðum grunni með stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðarins að því að kanna hvaða lausnir koma til greina af hálfu lífeyrissjóða. Þetta samtal hefur ekki átt sér stað,“ segir í tilkynningu landssamtakanna og að unnið verði að lausn með aðkomu lífeyrissjóða næstu daga.
Lífeyrissjóðir Grindavík Stéttarfélög Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira