„Ég geng frá þessu tímabili með stærsta hjartað og bestu minningarnar“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 17:49 Gerða hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbik æði á meðal íslenskra kvenna. Gerða Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, kenndi síðasta tímann á námskeiðinu, In Shape, í World Class í dag. Hún segist ekki geta lýst þakklæti sínu til þeirra kvenna sem hún hefur myndað dýrmæt vináttutengsl við í gegnum árin. „Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum. Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Sjá meira
„Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum.
Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Sjá meira