„Tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 14:00 Tónlistarmaðurinn og leikarinn Arnmundur Ernst var að senda frá sér einlæga ábreiðu af laginu When I Think Of Angels. Saga Sig Leikarinn og tónlistarmaðurinn Arnmundur Ernst Backman sendi frá sér einlæga ábreiðu af laginu When I Think Of Angels í gær. Móðir hans, Edda Heiðrún Backman, hefði orðið 66 ára í fyrradag en hún féll frá árið 2016. Arnmundur vildi að eigin sögn senda ábreiðuna út í kosmósinn með hlýhug og þökkum fyrir allt sem þau mæðginin áttu. Hér má sjá flutninginn: Klippa: Arnmundur Ernst - When I Think Of Angels Á samfélagsmiðlinum Instagram skrifar Arnmundur: „Elsku mamma hefði náð 66 ára aldri í gær. Þrátt fyrir að hinsta viðarför skilji okkur að er tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá. Þessa litlu lifandi ábreiðu á lagi KK og Ellenar Kristjáns vil ég senda út í kosmósinn - með hlýhug og þökkum fyrir allt sem við áttum. Guðmundur Óskar- þakka þér yndislegan undirleik og kæra vináttu.Sigfús Jóhann Árnason - takk fyrir óaðfinnanlega upptöku og hlýjar móttökur í Verbúð 53.“ View this post on Instagram A post shared by Arnmundur Backman (@arnmundur) Arnmundur vinnur nú að sínu fyrsta höfundarverki sem kemur út á næsta ári. Guðmundur Óskar, gjarnan kenndur við sveitina GÓSS, sem fer með undirspil í myndbandinu vinnur að verkinu með honum. Hér má sjá flutninginn á Youtube. Tónlist Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Arnmundur vildi að eigin sögn senda ábreiðuna út í kosmósinn með hlýhug og þökkum fyrir allt sem þau mæðginin áttu. Hér má sjá flutninginn: Klippa: Arnmundur Ernst - When I Think Of Angels Á samfélagsmiðlinum Instagram skrifar Arnmundur: „Elsku mamma hefði náð 66 ára aldri í gær. Þrátt fyrir að hinsta viðarför skilji okkur að er tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá. Þessa litlu lifandi ábreiðu á lagi KK og Ellenar Kristjáns vil ég senda út í kosmósinn - með hlýhug og þökkum fyrir allt sem við áttum. Guðmundur Óskar- þakka þér yndislegan undirleik og kæra vináttu.Sigfús Jóhann Árnason - takk fyrir óaðfinnanlega upptöku og hlýjar móttökur í Verbúð 53.“ View this post on Instagram A post shared by Arnmundur Backman (@arnmundur) Arnmundur vinnur nú að sínu fyrsta höfundarverki sem kemur út á næsta ári. Guðmundur Óskar, gjarnan kenndur við sveitina GÓSS, sem fer með undirspil í myndbandinu vinnur að verkinu með honum. Hér má sjá flutninginn á Youtube.
Tónlist Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira