Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og spilað upp í þrettán Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 19:16 Tímabilið er hálfnað í Ljósleiðaradeildinni. Rafíþróttasamband Íslands Í kvöld fara fram tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Seinni helmingur tímabilsins fer nú af stað og mætast því öll liðin á ný. Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport
Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport