Ronaldo bað dómarann um að snúa við dómnum eftir að hann fékk víti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2023 21:30 Cristiano Ronaldo bað dómara leiksins að endurskoða vítaspyrnudóm. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er einn mesti markaskorari sögunnar, en hann verður þó ekki sakaður um markagræðgi eftir leik kvöldsins í asísku Meistaradeildinni. Ronaldo og félagar hans í Al-Nassr mættu íranska liðinu Persepolis í Meistaradeild Asíu í kvöld og strax á annarri mínútu féll portúgalski framherjinn við innan vítateigs. Dómari leiksins, hinn kínverski Ma Ning, flautaði í flautu sína og dæmdi vítaspyrnu, en Ronaldo var ekki sammála dómnum og sannfærði dómara leiksins um að endurskoða dóminn. Ma Ning var að lokum sendur í VAR-skjáinn góða og snéri dómnum við eftir að hafa skoðað atvikið betur. After Cristiano Ronaldo won a penalty for Al Nassr, he walked up to the referee and told him that it wasn't a penalty.Respect! ❤️ pic.twitter.com/MsNG4BsDvM— ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2023 Heiðarleiki Ronaldo varð svo líklega til þess að gestirnir í Persepolis nældu í stig í leiknum því niðurstaðan varð að lokum markalaust jafntefli. Al-Nassr hafði þegar tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, en liðið situr nú á toppi E-riðils með 13 stig eftir fimm leiki, fimm stigum meira en Persepolis sem situr í öðru sæti. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Ronaldo og félagar hans í Al-Nassr mættu íranska liðinu Persepolis í Meistaradeild Asíu í kvöld og strax á annarri mínútu féll portúgalski framherjinn við innan vítateigs. Dómari leiksins, hinn kínverski Ma Ning, flautaði í flautu sína og dæmdi vítaspyrnu, en Ronaldo var ekki sammála dómnum og sannfærði dómara leiksins um að endurskoða dóminn. Ma Ning var að lokum sendur í VAR-skjáinn góða og snéri dómnum við eftir að hafa skoðað atvikið betur. After Cristiano Ronaldo won a penalty for Al Nassr, he walked up to the referee and told him that it wasn't a penalty.Respect! ❤️ pic.twitter.com/MsNG4BsDvM— ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2023 Heiðarleiki Ronaldo varð svo líklega til þess að gestirnir í Persepolis nældu í stig í leiknum því niðurstaðan varð að lokum markalaust jafntefli. Al-Nassr hafði þegar tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, en liðið situr nú á toppi E-riðils með 13 stig eftir fimm leiki, fimm stigum meira en Persepolis sem situr í öðru sæti.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira