Heillaði dómarana upp úr skónum og Daníel Ágúst táraðist Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 14:21 Anna Fanney sló í gegn í fyrstu dómaraprufunni sinni í Idolinu. Hún var stressuð en lét það ekki hafa nein áhrif á flutninginn. SAMSETT Idolið hóf göngu sína á ný síðastliðið föstudagskvöld og mátti þar sjá fjölbreyttan hóp tónlistarfólks spreyta sig á dómaraprufum. Á meðal keppenda var Anna Fanney og má segja að flutningur hennar hafi algjörlega slegið í gegn. Hér má sjá flutning Önnu Fanneyjar: Klippa: Daníel Ágúst táraðist Aðspurð hvað það sé sem hræði hana svaraði hún: „Ég held að það sé bara að vera fyrir framan einhvern að syngja. Það er svolítið stressandi. Þegar ég var yngri var aðal draumurinn minn að verða söngkona en það hefur svolítið dottið niður því ég er orðin svolítið feimin.“ Þegar Anna Fanney stóð fyrir framan dómarana hvöttu þeir hana til þess að láta stressið ekki ná til sín. „Ég þori ekki einu sinni að syngja fyrir framan mömmu þannig að ég veit ekki alveg hvernig ég þori að standa hérna,“ sagði Anna áður en hún flutti lagið Walk Away með Christinu Aguilera. Dómararnir heilluðust upp úr skónum og uppskar Anna Fanney lófaklapp eftir flutninginn. Öll hrósuðu þau henni. „Ég táraðist bara, þetta var svo innilega fallegt og frábært,“ sagði Daníel Ágúst hálf hrærður. Idol Tónlist Tengdar fréttir Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01 Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39 Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00 Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Á meðal keppenda var Anna Fanney og má segja að flutningur hennar hafi algjörlega slegið í gegn. Hér má sjá flutning Önnu Fanneyjar: Klippa: Daníel Ágúst táraðist Aðspurð hvað það sé sem hræði hana svaraði hún: „Ég held að það sé bara að vera fyrir framan einhvern að syngja. Það er svolítið stressandi. Þegar ég var yngri var aðal draumurinn minn að verða söngkona en það hefur svolítið dottið niður því ég er orðin svolítið feimin.“ Þegar Anna Fanney stóð fyrir framan dómarana hvöttu þeir hana til þess að láta stressið ekki ná til sín. „Ég þori ekki einu sinni að syngja fyrir framan mömmu þannig að ég veit ekki alveg hvernig ég þori að standa hérna,“ sagði Anna áður en hún flutti lagið Walk Away með Christinu Aguilera. Dómararnir heilluðust upp úr skónum og uppskar Anna Fanney lófaklapp eftir flutninginn. Öll hrósuðu þau henni. „Ég táraðist bara, þetta var svo innilega fallegt og frábært,“ sagði Daníel Ágúst hálf hrærður.
Idol Tónlist Tengdar fréttir Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01 Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39 Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00 Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01
Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39
Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00
Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01