Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2023 22:10 PSG trónir á toppi frönsku deildarinnar eins og svo oft áður. Xavier Laine/Getty Images Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðin sátu í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins og með sigri hefði Monaco jafnað PSG að stigum á toppnum. Gestirnir í Monaco héldu að þeir hefðu fengið draumabyrjun þegar Vanderson kom boltanum í netið strax á fjórtándu mínútu, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Goncalo Ramos kom svo heimamönnum í PSG yfir með marki á átjándu mínútu áður en Takumi Minamino jafnaði metin fyrir gestina fjórum mínútum síðar. Kylian Mbappé kom Parísarliðinu hins vegar yfir á nýjan leik rúmum fimm mínútum fyrir hálfleik og staðan því 2-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ousmane Dembele skoraði svo þriðja mark PSG á 70. mínútu áður en Vitinha gerði svo gott sem út um leikinn tveimur mínútum síðar. Folarin Balogun minnkaði þó muninn fyrir gestina þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en varamaðurinn Randal Kolo Muani bætti fimmta marki PSG við í uppbótartíma og lokatölur því 4-2. Með sigrinum styrkti PSG stöðu sína á toppnum, en liðið er nú með 30 stig eftir 13 leiki, sex stigum meira en Monaco sem situr í þriðja sæti og fjórum stigum meira en Nice sem situr í öðru sæti. Franski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Liðin sátu í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins og með sigri hefði Monaco jafnað PSG að stigum á toppnum. Gestirnir í Monaco héldu að þeir hefðu fengið draumabyrjun þegar Vanderson kom boltanum í netið strax á fjórtándu mínútu, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Goncalo Ramos kom svo heimamönnum í PSG yfir með marki á átjándu mínútu áður en Takumi Minamino jafnaði metin fyrir gestina fjórum mínútum síðar. Kylian Mbappé kom Parísarliðinu hins vegar yfir á nýjan leik rúmum fimm mínútum fyrir hálfleik og staðan því 2-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ousmane Dembele skoraði svo þriðja mark PSG á 70. mínútu áður en Vitinha gerði svo gott sem út um leikinn tveimur mínútum síðar. Folarin Balogun minnkaði þó muninn fyrir gestina þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en varamaðurinn Randal Kolo Muani bætti fimmta marki PSG við í uppbótartíma og lokatölur því 4-2. Með sigrinum styrkti PSG stöðu sína á toppnum, en liðið er nú með 30 stig eftir 13 leiki, sex stigum meira en Monaco sem situr í þriðja sæti og fjórum stigum meira en Nice sem situr í öðru sæti.
Franski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira