Litlar sem engar líkur taldar á EM sæti Íslands Aron Guðmundsson skrifar 23. nóvember 2023 23:30 Íslenska landsliðið á fyrir höndum afar mikilvægt verkefni Vísir/Getty Tölfræðiveitan Football Meets Data hefur reiknað út líkur þeirra liða, sem taka þátt í umspili um laust sæti á EM 2024 í fótbolta, á að tryggja sér sæti á EM í gegnum umspilið. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í umspilinu. Skemmst er frá því að segja að ekki eru taldar miklar líkur á því að íslenska landsliðið muni ná að tryggja sér sæti á móti næsta árs sem fer fram í Þýskalandi. Ljóst er að Ísland mun mæta Ísrael í undanúrslitum umspilsins og komist liðið með sigur frá þeim leik bíður úrslitaleikur við sigurvegarann úr leik Úkraínu og Bonsíu & Herzegóvínu. Fyrirfram eru mestar líkur taldar á því að Úkraína muni tryggja sér EM-sæti í gegnum þennan B-hluta umspilsins með 57% líkum. Átján prósent líkur eru taldar á því að annað hvort Ísrael eða Bosnía muni tryggja sér EM-sæti. Lýkur Íslands eru hins vegar aðeins taldar vera sex prósent, sem er það lægsta hjá liði í B-hluta umspilsins. Umspilið fer fram í mars á næsta ári og fellur það nú í skaut íslenska landsliðsins að afsanna hrakspár tölfræðiveitunnar og tryggja sér sæti á EM næsta árs. To qualify to EURO 2024 via Play-offs: Ukraine - 57% Wales - 46% Greece - 43% Georgia - 41% Poland - 36% Israel - 18% Bosnia and Herzegovina - 18% Finland - 16% Luxembourg - 12% Iceland - 6% Kazakhstan - 4% Estonia - 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Skemmst er frá því að segja að ekki eru taldar miklar líkur á því að íslenska landsliðið muni ná að tryggja sér sæti á móti næsta árs sem fer fram í Þýskalandi. Ljóst er að Ísland mun mæta Ísrael í undanúrslitum umspilsins og komist liðið með sigur frá þeim leik bíður úrslitaleikur við sigurvegarann úr leik Úkraínu og Bonsíu & Herzegóvínu. Fyrirfram eru mestar líkur taldar á því að Úkraína muni tryggja sér EM-sæti í gegnum þennan B-hluta umspilsins með 57% líkum. Átján prósent líkur eru taldar á því að annað hvort Ísrael eða Bosnía muni tryggja sér EM-sæti. Lýkur Íslands eru hins vegar aðeins taldar vera sex prósent, sem er það lægsta hjá liði í B-hluta umspilsins. Umspilið fer fram í mars á næsta ári og fellur það nú í skaut íslenska landsliðsins að afsanna hrakspár tölfræðiveitunnar og tryggja sér sæti á EM næsta árs. To qualify to EURO 2024 via Play-offs: Ukraine - 57% Wales - 46% Greece - 43% Georgia - 41% Poland - 36% Israel - 18% Bosnia and Herzegovina - 18% Finland - 16% Luxembourg - 12% Iceland - 6% Kazakhstan - 4% Estonia - 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira