Litlar sem engar líkur taldar á EM sæti Íslands Aron Guðmundsson skrifar 23. nóvember 2023 23:30 Íslenska landsliðið á fyrir höndum afar mikilvægt verkefni Vísir/Getty Tölfræðiveitan Football Meets Data hefur reiknað út líkur þeirra liða, sem taka þátt í umspili um laust sæti á EM 2024 í fótbolta, á að tryggja sér sæti á EM í gegnum umspilið. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í umspilinu. Skemmst er frá því að segja að ekki eru taldar miklar líkur á því að íslenska landsliðið muni ná að tryggja sér sæti á móti næsta árs sem fer fram í Þýskalandi. Ljóst er að Ísland mun mæta Ísrael í undanúrslitum umspilsins og komist liðið með sigur frá þeim leik bíður úrslitaleikur við sigurvegarann úr leik Úkraínu og Bonsíu & Herzegóvínu. Fyrirfram eru mestar líkur taldar á því að Úkraína muni tryggja sér EM-sæti í gegnum þennan B-hluta umspilsins með 57% líkum. Átján prósent líkur eru taldar á því að annað hvort Ísrael eða Bosnía muni tryggja sér EM-sæti. Lýkur Íslands eru hins vegar aðeins taldar vera sex prósent, sem er það lægsta hjá liði í B-hluta umspilsins. Umspilið fer fram í mars á næsta ári og fellur það nú í skaut íslenska landsliðsins að afsanna hrakspár tölfræðiveitunnar og tryggja sér sæti á EM næsta árs. To qualify to EURO 2024 via Play-offs: Ukraine - 57% Wales - 46% Greece - 43% Georgia - 41% Poland - 36% Israel - 18% Bosnia and Herzegovina - 18% Finland - 16% Luxembourg - 12% Iceland - 6% Kazakhstan - 4% Estonia - 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Sjá meira
Skemmst er frá því að segja að ekki eru taldar miklar líkur á því að íslenska landsliðið muni ná að tryggja sér sæti á móti næsta árs sem fer fram í Þýskalandi. Ljóst er að Ísland mun mæta Ísrael í undanúrslitum umspilsins og komist liðið með sigur frá þeim leik bíður úrslitaleikur við sigurvegarann úr leik Úkraínu og Bonsíu & Herzegóvínu. Fyrirfram eru mestar líkur taldar á því að Úkraína muni tryggja sér EM-sæti í gegnum þennan B-hluta umspilsins með 57% líkum. Átján prósent líkur eru taldar á því að annað hvort Ísrael eða Bosnía muni tryggja sér EM-sæti. Lýkur Íslands eru hins vegar aðeins taldar vera sex prósent, sem er það lægsta hjá liði í B-hluta umspilsins. Umspilið fer fram í mars á næsta ári og fellur það nú í skaut íslenska landsliðsins að afsanna hrakspár tölfræðiveitunnar og tryggja sér sæti á EM næsta árs. To qualify to EURO 2024 via Play-offs: Ukraine - 57% Wales - 46% Greece - 43% Georgia - 41% Poland - 36% Israel - 18% Bosnia and Herzegovina - 18% Finland - 16% Luxembourg - 12% Iceland - 6% Kazakhstan - 4% Estonia - 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Sjá meira