Brann vann en Ingibjörg fór í fýluferð Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 22:01 Guðrún Arnardóttir í leiknum gegn Benfica. Vísir/Getty Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fór fram í kvöld. Natasha Anasi-Erlingsson kom inn á sem varamaður fyrir Brann og hélt sigurgöngu þeirra áfram en Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard máttu þola tap gegn Benfica. Ríkjandi meistarar Barcelona eru enn ósigraðar. Í B riðli vann Brann nauman 1-0 sigur á heimavelli gegn Slavia Prague. Íslenska landsliðskonan, Natasha Anasi-Erlingsson, kom inn af varamannabekk Brann á 73. mínútu en tókst ekki að fremja sömu hetjudáðir og hún gerði í síðasta leik gegn St. Pölten. Í hinni viðureign riðilsins vann Lyon öruggan 2-0 sigur á St. Pölten, liðinu sem meinaði Íslandsmeisturum Vals þátttöku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Brann og Lyon sitja því jöfn í efsta sæti B-riðils með 6 stig, Lyon er þó með töluvert betri markatölu eftir að hafa lagt Slavia Prague 9-0 að velli í fyrstu umferðinni. Lyon tekur á móti Brann í næstu umferð, miðvikudaginn 13. desember. Í A riðlinum gerðu Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengard sér ferð til Benfica og töpuðu þar naumlega með einu marki gegn engu. Guðrún var að venju í hjarta varnarinnar hjá Rosengard en kom því miður engum vörnum við sigurmarki Franciscu Nazareth. Eintracht Frankfurt komst óvænt yfir gegn ríkjandi meisturum Barcelona. Þær spænsku gerðu sér svo lítið fyrir í seinni hálfleiknum, skoruðu þrjú mörk strax í upphafi og gerðu útaf við leikinn. Þær eru með 6 stig í efsta sæti riðilsins, Benfica og Rosengard eru jöfn með 3 stig þar fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Norski boltinn Tengdar fréttir Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Í B riðli vann Brann nauman 1-0 sigur á heimavelli gegn Slavia Prague. Íslenska landsliðskonan, Natasha Anasi-Erlingsson, kom inn af varamannabekk Brann á 73. mínútu en tókst ekki að fremja sömu hetjudáðir og hún gerði í síðasta leik gegn St. Pölten. Í hinni viðureign riðilsins vann Lyon öruggan 2-0 sigur á St. Pölten, liðinu sem meinaði Íslandsmeisturum Vals þátttöku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Brann og Lyon sitja því jöfn í efsta sæti B-riðils með 6 stig, Lyon er þó með töluvert betri markatölu eftir að hafa lagt Slavia Prague 9-0 að velli í fyrstu umferðinni. Lyon tekur á móti Brann í næstu umferð, miðvikudaginn 13. desember. Í A riðlinum gerðu Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengard sér ferð til Benfica og töpuðu þar naumlega með einu marki gegn engu. Guðrún var að venju í hjarta varnarinnar hjá Rosengard en kom því miður engum vörnum við sigurmarki Franciscu Nazareth. Eintracht Frankfurt komst óvænt yfir gegn ríkjandi meisturum Barcelona. Þær spænsku gerðu sér svo lítið fyrir í seinni hálfleiknum, skoruðu þrjú mörk strax í upphafi og gerðu útaf við leikinn. Þær eru með 6 stig í efsta sæti riðilsins, Benfica og Rosengard eru jöfn með 3 stig þar fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Norski boltinn Tengdar fréttir Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58