Jón Dagur um Ronaldo: „Hann ýtti mér eitthvað“ Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2023 22:06 Jón Dagur Þorsteinsson þurfti að kljást við að margra mati besta knattspyrnumann allra tíma, Cristiano Ronaldo, í Lissabon í kvöld. EPA-EFE/RODRIGO ANTUNES „Við vorum helvíti þéttir. Auðvitað fengu þeir einhverja sénsa í endann en frammistaðan, sérstaklega varnarleikurinn, er eitthvað sem við getum byggt á,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, kantmaður Íslands, eftir 2-0 tapið gegn Portúgal í lokaleik undankeppni EM í fótbolta í kvöld. Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti