Frakkar skoruðu fjórtán og settu met Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2023 21:47 Frakkar áttu notalega kvöldstund í París. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Frakkland vann einstaklega þægilegan sigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Gestirnir misstu menn af velli snemma leiks og þó staðan hafi þá þegar verið 3-0 var ekki hægt að sjá fyrir hvað myndi gerast í París. Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36
Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00