Glæsileg sýning á skrautdúfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2023 20:30 Tumi Kolbeinsson einn af forsvarsmönnum skrautdúfusýningarinnar er mjög ánægður með daginn og hvað hann tókst vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þær voru skrautlegar dúfurnar sem voru til sýnis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag en um eitt hundrað skrautdúfur voru á sýningunni, meðal annars hláturdúfur. Sýningin varsamstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Fuglarnir voru af allskonar stærðum og gerðum, allir mjög skrautlegir og fallegir. „Það er búið að vera að flytja inn talsvert af þessum fuglum undan farin ár svo þetta er rjóminn af því besta, sem er hérna núna og mikil fjölbreytni í þessu,” segir Tumi Kolbeinsson forsvarsmaður skrautdúfusýningarinnar. Og dúfunum líður vel á Íslandi eða hvað? „Já, já, það er fínt loftslag fyrir þær og þær þola kulda alveg lon og don. Það þarf bara að búa vel að þeim og hafa ekki of mikið af þeim í einu, það er svona helsta hættan að menn fari að troða of mikið í kofana,” segir Tumi. Margar mjög fallegar og sérstakar dúfur voru á sýningunni enda voru fjölmargir ræktendur með sína bestu fugla á sýningunni af allavega 20 tegundum í fjölmörgum litum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi var með nokkrar skrautdúfur á sýningunni, meðal annars dúfur með mjög sérstakan lit, lit sem hefur ekki sést á Íslandi áður. „Þessi fugl hefur fæðst hvítur og fær svona meira svart í sig. Unginn á móti honum fæddist svartur og fær meira hvítt í sig, sem er alveg stórmerkilegt, segir Ragnar. Það voru líka hláturdúfur á sýningu dagsins. „Já, þær eru mjög skemmtilegar og það liggur við að þær hlægi, þær gefa frá sér sérstakt hljóð,” bætir Ragnar við. Ragnar með eina af hláturdúfum dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Fuglar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Dýr Sýningar á Íslandi Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Sýningin varsamstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Fuglarnir voru af allskonar stærðum og gerðum, allir mjög skrautlegir og fallegir. „Það er búið að vera að flytja inn talsvert af þessum fuglum undan farin ár svo þetta er rjóminn af því besta, sem er hérna núna og mikil fjölbreytni í þessu,” segir Tumi Kolbeinsson forsvarsmaður skrautdúfusýningarinnar. Og dúfunum líður vel á Íslandi eða hvað? „Já, já, það er fínt loftslag fyrir þær og þær þola kulda alveg lon og don. Það þarf bara að búa vel að þeim og hafa ekki of mikið af þeim í einu, það er svona helsta hættan að menn fari að troða of mikið í kofana,” segir Tumi. Margar mjög fallegar og sérstakar dúfur voru á sýningunni enda voru fjölmargir ræktendur með sína bestu fugla á sýningunni af allavega 20 tegundum í fjölmörgum litum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi var með nokkrar skrautdúfur á sýningunni, meðal annars dúfur með mjög sérstakan lit, lit sem hefur ekki sést á Íslandi áður. „Þessi fugl hefur fæðst hvítur og fær svona meira svart í sig. Unginn á móti honum fæddist svartur og fær meira hvítt í sig, sem er alveg stórmerkilegt, segir Ragnar. Það voru líka hláturdúfur á sýningu dagsins. „Já, þær eru mjög skemmtilegar og það liggur við að þær hlægi, þær gefa frá sér sérstakt hljóð,” bætir Ragnar við. Ragnar með eina af hláturdúfum dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Fuglar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Dýr Sýningar á Íslandi Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira