Hundur yfirgaf ekki látinn húsbónda sinn í tíu vikur Jón Þór Stefánsson skrifar 16. nóvember 2023 23:22 Maðurinn hafði ætlað í veiðiferð með hundinum. Hann lét lífið, en hundurinn yfirgaf ekki lík hans. Myndin er úr safni. EPA Hundur fannst á lífi við hlið látins húsbónda síns í fjöllum Colorado-ríkis í Bandaríkjunum. Þeir höfðu verið týndir tíu vikur, eftir að hafa farið á veiðar. Hinn 71 árs gamli Rich Moore fór ásamt hundinum sínum Finney, sem er af tegundinni Jack Russell terrier, í veiðiferð um miðjan ágúst, en þeir sneri aldrei aftur. Lík Moore fannst eftir margra daga leit í lok október, en Finney var við hlið hans. Fram kemur að hann hafi látist af veikindum. BBC fjallar um málið, en í frétt miðilsins kemur fram að hundurinn hafi verið um það bil sex kílóa þungur þegar hann fannst, sem er um helmingur eðlilegar líkamsþyngdar. Hundinum var flogið frá líki húsbóndans til dýralæknis og síðan fjölskyldu Moore. „Við erum mjög ánægð með að Finney hafi snúið aftur til fjölskyldunnar. Þau misstu ástvin, en eiga enn þennan dásamlega og trygga hund,“ er haft eftir björgunarsveitarkonu sem kom að leitinni. Hún lýsir málinu sem kraftaverki. Dana Holby, ekkja Rich Moore, hefur greint frá því að eiginmaður sinn hafi sagt henni símleiðis að hann ætlaði í umrædda veiðiferð. Hún hafi sagt honum að fara ekki einn. Þá hefur verið haft eftir henni að það hafi komið henni verulega á óvart að Finney hafi lifað af. Hún og sonur hennar hafi verið hágrátandi þegar þau sóttu hundinn á dýraspítalann. Hundar Bandaríkin Dýr Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Rich Moore fór ásamt hundinum sínum Finney, sem er af tegundinni Jack Russell terrier, í veiðiferð um miðjan ágúst, en þeir sneri aldrei aftur. Lík Moore fannst eftir margra daga leit í lok október, en Finney var við hlið hans. Fram kemur að hann hafi látist af veikindum. BBC fjallar um málið, en í frétt miðilsins kemur fram að hundurinn hafi verið um það bil sex kílóa þungur þegar hann fannst, sem er um helmingur eðlilegar líkamsþyngdar. Hundinum var flogið frá líki húsbóndans til dýralæknis og síðan fjölskyldu Moore. „Við erum mjög ánægð með að Finney hafi snúið aftur til fjölskyldunnar. Þau misstu ástvin, en eiga enn þennan dásamlega og trygga hund,“ er haft eftir björgunarsveitarkonu sem kom að leitinni. Hún lýsir málinu sem kraftaverki. Dana Holby, ekkja Rich Moore, hefur greint frá því að eiginmaður sinn hafi sagt henni símleiðis að hann ætlaði í umrædda veiðiferð. Hún hafi sagt honum að fara ekki einn. Þá hefur verið haft eftir henni að það hafi komið henni verulega á óvart að Finney hafi lifað af. Hún og sonur hennar hafi verið hágrátandi þegar þau sóttu hundinn á dýraspítalann.
Hundar Bandaríkin Dýr Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Sjá meira