Sádarnir hættir að eyða peningum í miðlungsleikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 17:01 Nú þarf stjörnur eins og Cristiano Ronaldo til að Sádarnir fari að opna veskið. Getty/Mohammed Saad Sádi-Arabar hafa verið duglegir að eyða stórum upphæðum í leikmenn síðustu mánuði en nú gæti orðið breyting á því. Fjöldi leikmanna hefur flutt sig suður á Arabíuskagann og þar eru bæði á ferðinni stórstjörnu sem og minna þekktir leikmenn. Michael Emenalo, yfirmaður deildarinnar í Sádi-Arabíu, boðar breytingu í eysluvenjum hjá liðum deildarinnar. Janúarglugginn nálgast og miðað við kaupin í síðasta glugga er auðvitað löngu farið að orða fullt af leikmönnum við Sádi-Arabíu. Manchester United mennirnir Jadon Sancho og Raphaël Varane eru sagðir vera á innkaupalistanum en einnig er búist við nýju risatilboði í Mohamed Salah hjá Liverpool. Emenalo, sem hefur starfað áður sem yfirmaður knattspyrnumála hjá bæði Chelsea og AS Monakó segir aftur á móti að dagarnir sé liðnir að félögin kaupi fullt af nýjum leikmönnum í einum glugga. „Ef við teljum að félag þurfi að bæta við sig leikmanni þá verður það aðeins leikmaður í hæsta klassa,“ sagði Michael Emenalo. „Ég vonast til að við verðum ekki mjög uppteknir í janúar því hingað til hafa menn verið agressífir á markaðnum. Flest félögin hafa því það sem þau þurfa,“ sagði Emenalo. „Vonandi fara menn bara að einbeita sér að fullu að æfingunum og að vinna með það að gera sína leikmenn betri, um leið að hjálpa þeim að aðlagast hlutunum hér,“ sagði Emenalo. Samkvæmt þessu þá má aðeins búast við leikmönnum á getustigi Cristiano Ronaldo, Neymar og Karim Benzema ef sádi-arabísku félögin ætla að versla sér nýja leikmenn. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Fjöldi leikmanna hefur flutt sig suður á Arabíuskagann og þar eru bæði á ferðinni stórstjörnu sem og minna þekktir leikmenn. Michael Emenalo, yfirmaður deildarinnar í Sádi-Arabíu, boðar breytingu í eysluvenjum hjá liðum deildarinnar. Janúarglugginn nálgast og miðað við kaupin í síðasta glugga er auðvitað löngu farið að orða fullt af leikmönnum við Sádi-Arabíu. Manchester United mennirnir Jadon Sancho og Raphaël Varane eru sagðir vera á innkaupalistanum en einnig er búist við nýju risatilboði í Mohamed Salah hjá Liverpool. Emenalo, sem hefur starfað áður sem yfirmaður knattspyrnumála hjá bæði Chelsea og AS Monakó segir aftur á móti að dagarnir sé liðnir að félögin kaupi fullt af nýjum leikmönnum í einum glugga. „Ef við teljum að félag þurfi að bæta við sig leikmanni þá verður það aðeins leikmaður í hæsta klassa,“ sagði Michael Emenalo. „Ég vonast til að við verðum ekki mjög uppteknir í janúar því hingað til hafa menn verið agressífir á markaðnum. Flest félögin hafa því það sem þau þurfa,“ sagði Emenalo. „Vonandi fara menn bara að einbeita sér að fullu að æfingunum og að vinna með það að gera sína leikmenn betri, um leið að hjálpa þeim að aðlagast hlutunum hér,“ sagði Emenalo. Samkvæmt þessu þá má aðeins búast við leikmönnum á getustigi Cristiano Ronaldo, Neymar og Karim Benzema ef sádi-arabísku félögin ætla að versla sér nýja leikmenn.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira