Fótboltagoðsögn spilar aftur í úrvalsdeild á Bretlandi en nú í nýrri íþrótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 12:01 Petr Cech bryjaði að spila íshokkí eftir að fótboltaferlinum lauk. Getty/ Action Foto Sport Petr Cech gerði garðinn frægan sem markvörður Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hillu þá tók hann fram skautana. Nú hafa örlögin séð til þess að hann spilar aftur á Bretlandseyjum og það í bresku úrvalsdeildinni í íshokkí. Íshokkíliðið Belfast Giants hefur fengið sérstakt neyðarleyfi til að kalla á Petr Cech. Hann er leikmaður neðri deildarliðs Oxford City Stars en kemur á láni til Giants. Liðið spilar í Elite Ice Hockey League. Petr Cech has joined Belfast Giants on loan. Good luck @PetrCech pic.twitter.com/Zrs8VcHzQx— CFC-Blues (@CFCBlues_com) November 15, 2023 Cech mun verja mark norður-írska liðsins en risarnir frá Belfast eru ríkjandi breskir meistarar í íshokkí. Belfast Giants hafa nú tilkynnt um komu Cech til félagsins og þar er honum þakkað fyrir hjálpina. Cech er núna 41 árs gamall og er almennt talinn einn af bestu markvörðunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann var fjórum sinnum enskur meistari, vann enska bikarinn fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni. Petr Cech: Ex-Chelsea goalkeeper joins Belfast Giants in loan move https://t.co/6WG1HGJCMq— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2023 Cech spilaði alls 124 landsleiki fyrir Tékkland og tók þátt á HM (2006) og EM (2008 og 2012). Tékkneski markvörðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu árið 2019. Hann byrjaði þá að spila íshokkí ásamt því að starfa fyrir Chelsea. FC 24 Icon Petr Cech is on the move He's joined the Belfast Giants Ice Hockey team on loan...RELEASE THE OTW @EASPORTSFC Image credit: William Cherry pic.twitter.com/4G7A6u9XKO— FUTBIN (@FUTBIN) November 15, 2023 Íshokkí Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Nú hafa örlögin séð til þess að hann spilar aftur á Bretlandseyjum og það í bresku úrvalsdeildinni í íshokkí. Íshokkíliðið Belfast Giants hefur fengið sérstakt neyðarleyfi til að kalla á Petr Cech. Hann er leikmaður neðri deildarliðs Oxford City Stars en kemur á láni til Giants. Liðið spilar í Elite Ice Hockey League. Petr Cech has joined Belfast Giants on loan. Good luck @PetrCech pic.twitter.com/Zrs8VcHzQx— CFC-Blues (@CFCBlues_com) November 15, 2023 Cech mun verja mark norður-írska liðsins en risarnir frá Belfast eru ríkjandi breskir meistarar í íshokkí. Belfast Giants hafa nú tilkynnt um komu Cech til félagsins og þar er honum þakkað fyrir hjálpina. Cech er núna 41 árs gamall og er almennt talinn einn af bestu markvörðunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann var fjórum sinnum enskur meistari, vann enska bikarinn fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni. Petr Cech: Ex-Chelsea goalkeeper joins Belfast Giants in loan move https://t.co/6WG1HGJCMq— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2023 Cech spilaði alls 124 landsleiki fyrir Tékkland og tók þátt á HM (2006) og EM (2008 og 2012). Tékkneski markvörðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu árið 2019. Hann byrjaði þá að spila íshokkí ásamt því að starfa fyrir Chelsea. FC 24 Icon Petr Cech is on the move He's joined the Belfast Giants Ice Hockey team on loan...RELEASE THE OTW @EASPORTSFC Image credit: William Cherry pic.twitter.com/4G7A6u9XKO— FUTBIN (@FUTBIN) November 15, 2023
Íshokkí Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira