Danirnir í Man. Utd missa af mikilvægum landsleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 10:46 Christian Eriksen og Rasmus Höjlund þurfa að treysta á félaga sína í danska landsliðinu að tryggja þeim sæti á EM næsta sumar. Getty/Simon Stacpoole Danir verða án þeirra Christian Eriksen og Rasmus Höjlund í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM í fótbolta. Eriksen og Höjlund meiddust báðir í leik United og Luton á Old Trafford um helgina. Meiðslin eru það alvarleg að þeir þurfta að draga sig út úr danska landsliðshópnum fyrir þessa mikilvægu leiki. Manchester United pair Rasmus Hojlund and Christian Eriksen withdraw from Denmark squad due to injury#MUFC https://t.co/jsd6tJ9fne pic.twitter.com/oSDX5oS4Qm— Man United News (@ManUtdMEN) November 13, 2023 Danir eru með fjögurra stiga forskot á Kasakstan fyrir síðustu tvær umferðir riðilsins og eiga eftir heimaleik á móti Slóveníu og útileik á móti Norður Írlandi. Slóvenía er með nítján stig eins og Danir. Það lið sem vinnur leikinn á Parken tryggir sér sæti á EM en hitt liðið gæti komist þangað líka ef Kasakstan, liðið sem er í þriðja sætinu, vinnur ekki San Marínó. Fari svo hins vegar þarf tapliðið að vinna lokaleik sinn. Jens Stryger Larsen og Jesper Lindström koma inn í landsliðshópinn fyrir Manchester United mennina. Eriksen ve Hojlund sakatl klar nedeniyle milli tak mdan ayr ld lar. pic.twitter.com/EZTIERRHkD— Akif (@journalkif) November 13, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Eriksen og Höjlund meiddust báðir í leik United og Luton á Old Trafford um helgina. Meiðslin eru það alvarleg að þeir þurfta að draga sig út úr danska landsliðshópnum fyrir þessa mikilvægu leiki. Manchester United pair Rasmus Hojlund and Christian Eriksen withdraw from Denmark squad due to injury#MUFC https://t.co/jsd6tJ9fne pic.twitter.com/oSDX5oS4Qm— Man United News (@ManUtdMEN) November 13, 2023 Danir eru með fjögurra stiga forskot á Kasakstan fyrir síðustu tvær umferðir riðilsins og eiga eftir heimaleik á móti Slóveníu og útileik á móti Norður Írlandi. Slóvenía er með nítján stig eins og Danir. Það lið sem vinnur leikinn á Parken tryggir sér sæti á EM en hitt liðið gæti komist þangað líka ef Kasakstan, liðið sem er í þriðja sætinu, vinnur ekki San Marínó. Fari svo hins vegar þarf tapliðið að vinna lokaleik sinn. Jens Stryger Larsen og Jesper Lindström koma inn í landsliðshópinn fyrir Manchester United mennina. Eriksen ve Hojlund sakatl klar nedeniyle milli tak mdan ayr ld lar. pic.twitter.com/EZTIERRHkD— Akif (@journalkif) November 13, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira