Tvær virkjanir HS Orku slógu út í skjálftunum Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2023 20:54 Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Egill Aðalsteinsson HS Orka missti út tvær virkjanir í jarðskjálftunum á Reykjanesskaga í dag. Báðar þeirra eru komnar í rekstur aftur en forstjóri HS Orku segir lítið hægt að gera annað en að bíða þar til hrinunni líkur. Eitt orkuver HS Orku í Svartsengi sló út í dag, sem og ein túrbína fyrirtækisins á Reykjanesi. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir mikið hafa gengið á í dag. „Við vorum náttúrulega búin að gera ákveðnar ráðstafanir, við erum að fjarstýra virkjuninni í Svartsengi, þar sem jarðskjálftasvæðið hefur verið virkast, frá Reykjanesvirkjun. Okkar starfsfólk er að mestu leyti þar en auðvitað þurfum við að bregðast við og mæta á svæðið þegar svona hlutir koma upp á. Við reynum bara að tryggja öryggi starfsmanna okkar og öryggi afhendingar á heitu og köldu vatni innan svæðisins. Að öðru leyti getum við lítið gert annað en að láta þessa hrinu ganga yfir og vona það besta,“ segir Tómas. Almannavarnir eru byrjaðar að flytja efni að svæði HS Orku við Svartsengi til þess að setja upp varnargarða. Tómas þakkar fyrir skjót viðbrögð þeirra. „Við erum ekki byrjaðir á neinum framkvæmdum en það er verið að flytja efni úr námum á staði þar sem má leggja til að undirbúa ef það þarf að koma til þess að byggja varnargarða,“ segir Tómas. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhiti Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. 10. nóvember 2023 20:02 Vaktin: Hættustigi almannavarna lýst yfir Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. 10. nóvember 2023 17:32 „Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar“ Jarðeðlisfræðingur segir stöðuna benda til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna. Veðurstofan situr á fundi með almannavörnum í Öskju. 10. nóvember 2023 19:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Eitt orkuver HS Orku í Svartsengi sló út í dag, sem og ein túrbína fyrirtækisins á Reykjanesi. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir mikið hafa gengið á í dag. „Við vorum náttúrulega búin að gera ákveðnar ráðstafanir, við erum að fjarstýra virkjuninni í Svartsengi, þar sem jarðskjálftasvæðið hefur verið virkast, frá Reykjanesvirkjun. Okkar starfsfólk er að mestu leyti þar en auðvitað þurfum við að bregðast við og mæta á svæðið þegar svona hlutir koma upp á. Við reynum bara að tryggja öryggi starfsmanna okkar og öryggi afhendingar á heitu og köldu vatni innan svæðisins. Að öðru leyti getum við lítið gert annað en að láta þessa hrinu ganga yfir og vona það besta,“ segir Tómas. Almannavarnir eru byrjaðar að flytja efni að svæði HS Orku við Svartsengi til þess að setja upp varnargarða. Tómas þakkar fyrir skjót viðbrögð þeirra. „Við erum ekki byrjaðir á neinum framkvæmdum en það er verið að flytja efni úr námum á staði þar sem má leggja til að undirbúa ef það þarf að koma til þess að byggja varnargarða,“ segir Tómas.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhiti Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. 10. nóvember 2023 20:02 Vaktin: Hættustigi almannavarna lýst yfir Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. 10. nóvember 2023 17:32 „Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar“ Jarðeðlisfræðingur segir stöðuna benda til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna. Veðurstofan situr á fundi með almannavörnum í Öskju. 10. nóvember 2023 19:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. 10. nóvember 2023 20:02
Vaktin: Hættustigi almannavarna lýst yfir Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. 10. nóvember 2023 17:32
„Þetta gætu verið nokkrir klukkutímar eða nokkrir dagar“ Jarðeðlisfræðingur segir stöðuna benda til þess að kvika sé að troða sér upp í jarðskorpuna. Veðurstofan situr á fundi með almannavörnum í Öskju. 10. nóvember 2023 19:07