Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og toppslagur í vændum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 19:19 Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar klárast í kvöld og tímabilið verður því hálfnað eftir umferðina. Fram fara þrjár viðureignir og verða þær síðustu á tímabilinu til að vera spilaðar upp í 16 lotusigra, en við taka leikir sem kepptir eru upp í 13 lotusigra. FH mæta Ten5ion í fyrsta leik kvöldsins, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Dusty og Þór keppast um hvort liðið fer inn í pásuna á toppnum en Saga mætir ÍBV í síðasta leik kvöldsins. Dagskrá kvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti
Fram fara þrjár viðureignir og verða þær síðustu á tímabilinu til að vera spilaðar upp í 16 lotusigra, en við taka leikir sem kepptir eru upp í 13 lotusigra. FH mæta Ten5ion í fyrsta leik kvöldsins, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Dusty og Þór keppast um hvort liðið fer inn í pásuna á toppnum en Saga mætir ÍBV í síðasta leik kvöldsins. Dagskrá kvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti