Reyndu að ræna nýfæddri dóttur Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:59 Neymar með syni sínum Davi Lucca og dótturinni Mavie. @neymarjr Brasilíumaðurinn Neymar spilar ekki fótbolta næstu mánuðina vegna hnémeiðsla en jákvæðu fréttirnar voru þær að hann var að verða pabbi í annað skiptið. Það munaði aftur á móti litlu að það færi illa í gær. Neymar fékk þá þær fréttir að glæpamenn hefðu reynt að ræna nýfæddri dóttur Neymars og barnsmóður hans, Brunu Biancardi. Dóttirin fæddist 7. október síðastliðinn og var skírð Mavie. Hún hélt því upp á eins mánaða afmælið sitt í gær. Spænska blaðið Marca segir frá og hefur þetta eftir brasilískum fjölmiðlum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Bruna er frægur áhrifavaldur í Brasilíu en hún og barnið voru ekki heima þegar glæpagengi ruddist inn á heimili hennar. Foreldrar hennar voru aftur á móti heima og mannræningjarnir bundu þau á meðan þeir leituðu af mæðgunum um húsið. Tveir af mönnunum voru vopnaðir en einn af þrjótunum virðist hafa átt heima innan öryggisveggja húsahverfisins og er því grunaður um að hafa hleypt hinum þangað inn. Nágrannar hringdu á lögregluna eftir að hafa tekið eftir að eitthvað var í gangi í húsinu. Lögreglan náði að handtaka einn af mönnunum en tveir komust í burtu á flótta með lúxus vörur, úr og skartgripi. Brasilía Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Neymar fékk þá þær fréttir að glæpamenn hefðu reynt að ræna nýfæddri dóttur Neymars og barnsmóður hans, Brunu Biancardi. Dóttirin fæddist 7. október síðastliðinn og var skírð Mavie. Hún hélt því upp á eins mánaða afmælið sitt í gær. Spænska blaðið Marca segir frá og hefur þetta eftir brasilískum fjölmiðlum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Bruna er frægur áhrifavaldur í Brasilíu en hún og barnið voru ekki heima þegar glæpagengi ruddist inn á heimili hennar. Foreldrar hennar voru aftur á móti heima og mannræningjarnir bundu þau á meðan þeir leituðu af mæðgunum um húsið. Tveir af mönnunum voru vopnaðir en einn af þrjótunum virðist hafa átt heima innan öryggisveggja húsahverfisins og er því grunaður um að hafa hleypt hinum þangað inn. Nágrannar hringdu á lögregluna eftir að hafa tekið eftir að eitthvað var í gangi í húsinu. Lögreglan náði að handtaka einn af mönnunum en tveir komust í burtu á flótta með lúxus vörur, úr og skartgripi.
Brasilía Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira