Fyrsta eitraða pillan komin í loftið Íris Hauksdóttir skrifar 8. nóvember 2023 15:52 Leikhópurinn sem stendur að söngleiknum Eitruð lítil pilla. aðsend Söngleikurinn Eitruð lítil pilla verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Eitruð lítil pilla mun taka við af stórsýningunni Níu líf sem slegið hefur öll aðsóknarmet á Íslandi. Þær Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Aldís Amah Hamilton deila með sér aðalhlutverkum en fjöldinn allur af frábæru listafólki kemur að sýningunni. Til að gefa spenntum leikhúsgestum forsmekk af gleðinni má hér sjá fyrsta tónlistarmyndbandið en það er íslensk útgáfa, af laginu You Oughta Know. Á okkar ilhýra nefnist lagið, Færð að sjá og er í flutningi Írisar Tönju Flygenring en þýðing texta er í höndum þeirra Matthíasar Tryggva Haraldssonar og Ingólfs Eiríkssonar. Flutninginn má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Leikhús Menning Tónlist Tengdar fréttir „Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00 Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Eitruð lítil pilla mun taka við af stórsýningunni Níu líf sem slegið hefur öll aðsóknarmet á Íslandi. Þær Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Aldís Amah Hamilton deila með sér aðalhlutverkum en fjöldinn allur af frábæru listafólki kemur að sýningunni. Til að gefa spenntum leikhúsgestum forsmekk af gleðinni má hér sjá fyrsta tónlistarmyndbandið en það er íslensk útgáfa, af laginu You Oughta Know. Á okkar ilhýra nefnist lagið, Færð að sjá og er í flutningi Írisar Tönju Flygenring en þýðing texta er í höndum þeirra Matthíasar Tryggva Haraldssonar og Ingólfs Eiríkssonar. Flutninginn má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Leikhús Menning Tónlist Tengdar fréttir „Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00 Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00