Tvö rauð og Mané hetja Al-Nassr gegn lærisveinum Gerrards Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 20:10 Sadio Mané skoraði markið sem skaut Al-Nassr í átta liða úrslit. Yasser Bakhsh/Getty Images Sadio Mané reyndist hetja Al-Nassr er liðið tók á móti Steven Gerrard og lærisveinum hans í Al-Ettifaq í sádi-arabíska Konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik og Al-Nassr því á leið í átta liða úrslit. Mikil töf varð á fyrri hálfleik vegna meiðsla og því var langur uppbótartími áður en liðin fengu að ganga til búningsherbergja. Á elleftu mínútu uppbótartímans dró loksins til tíðinda þegar Anderson Talisca, leikmaður Al-Nassr, fékk að líta bein rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn héldu þó út og þegar fór að styttast í að grípa þyrfti til framlengingar fékk Ali Abdullah Hazzazi að líta beint rautt spjald í liði gestanna. Hazzazi nældi sér í rauða spjaldið á 89. mínútu og því var jafnt í liðum þegar komið var að framlenginunni. Þar reyndist Sadio Mané hetja heimamanna er hann kom boltanum í netið á 107. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan því 1-0 sigur Al-Nassr sem er á leið í átta liða úrslit, en Al-Ettifaq er úr leik. Sadio Mané scoring in the 107th minute to knock Jordan Henderson and Al-Ettifaq out of the King Cup of Champions 🙃 pic.twitter.com/9qphoHqqJQ— B/R Football (@brfootball) October 31, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Mikil töf varð á fyrri hálfleik vegna meiðsla og því var langur uppbótartími áður en liðin fengu að ganga til búningsherbergja. Á elleftu mínútu uppbótartímans dró loksins til tíðinda þegar Anderson Talisca, leikmaður Al-Nassr, fékk að líta bein rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn héldu þó út og þegar fór að styttast í að grípa þyrfti til framlengingar fékk Ali Abdullah Hazzazi að líta beint rautt spjald í liði gestanna. Hazzazi nældi sér í rauða spjaldið á 89. mínútu og því var jafnt í liðum þegar komið var að framlenginunni. Þar reyndist Sadio Mané hetja heimamanna er hann kom boltanum í netið á 107. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan því 1-0 sigur Al-Nassr sem er á leið í átta liða úrslit, en Al-Ettifaq er úr leik. Sadio Mané scoring in the 107th minute to knock Jordan Henderson and Al-Ettifaq out of the King Cup of Champions 🙃 pic.twitter.com/9qphoHqqJQ— B/R Football (@brfootball) October 31, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira