Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 20:20 Valið kom engum á óvart. Denis Doyle/Getty Images Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, Gullboltinn, Ballon d‘Or, verður afhentur besta knattspyrnufólki heims í kvöld. Áður en það gerist eru ýmis önnur verðlaun afhent. Bellingham, leikmaður Real Madríd og enska landsliðsins, fékk Kopa-verðlaunin en þau hlýtur besti ungi leikmaður heims. Í öðru sæti var Jamal Musiala, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins. Í þriðja sæti var Pedri, leikmaður Barcelona og Spánar. The 2023 Kopa Trophy full ranking! #TrophéeKopa #ballondor pic.twitter.com/pd1HcVlhbL— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Socrates-verðlaunin hlýtur sá leikmaður sem hefur lagt sitt að mörkum til hjálpa þeim sem minna mega sín. Þau verðlaun hlaut Vinicíus Jr., leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins. « I m delighted to be with everybody tonight » @vinijr after winning the Socrates Award#PrixSocrates with @peaceandsport pic.twitter.com/JRa87nHqGx— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og heimsmeistara Argentínu, hlaut svo Yashin-verðlaunin. Þau hlýtur besti markvörður heims ár hvert. Verðlaunin eru skírð í höfuðið á Lev Yashin, goðsagnakenndum markverði Sovétríkjanna. Ederson, markvörður Englands- og Evrópumeistara Manchester City sem og Brasilíu, var í 2. sæti á meðan Yassine Bounou, markvörður Al Hilal og Marokkó, var í 3. sæti. The 2023 Yachine Trophy full ranking! #TrophéeYachine #ballondor pic.twitter.com/FN2OOyBkpH— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Braut Håland hlaut Gerd Müller-verðlaunin. Þau fær besti framherji heims. Haaland with his Gerd Muller Trophy! #ballondor pic.twitter.com/PmZ0ZqMUwg— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Haaland: « The new celebration? You'll see on my next goal »#ballondor pic.twitter.com/YBF0PCLU5A— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Síðar í kvöld verður Gullboltinn svo afhentur en það hefur þegar verið staðfest að Lionel Messi, leikmaður Inter Miami í MLS-deildinni og Argentínu, vinnur hann í karlaflokki á meðan Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, vinnur í kvennaflokki. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Tengdar fréttir Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Gullboltinn, Ballon d‘Or, verður afhentur besta knattspyrnufólki heims í kvöld. Áður en það gerist eru ýmis önnur verðlaun afhent. Bellingham, leikmaður Real Madríd og enska landsliðsins, fékk Kopa-verðlaunin en þau hlýtur besti ungi leikmaður heims. Í öðru sæti var Jamal Musiala, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins. Í þriðja sæti var Pedri, leikmaður Barcelona og Spánar. The 2023 Kopa Trophy full ranking! #TrophéeKopa #ballondor pic.twitter.com/pd1HcVlhbL— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Socrates-verðlaunin hlýtur sá leikmaður sem hefur lagt sitt að mörkum til hjálpa þeim sem minna mega sín. Þau verðlaun hlaut Vinicíus Jr., leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins. « I m delighted to be with everybody tonight » @vinijr after winning the Socrates Award#PrixSocrates with @peaceandsport pic.twitter.com/JRa87nHqGx— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og heimsmeistara Argentínu, hlaut svo Yashin-verðlaunin. Þau hlýtur besti markvörður heims ár hvert. Verðlaunin eru skírð í höfuðið á Lev Yashin, goðsagnakenndum markverði Sovétríkjanna. Ederson, markvörður Englands- og Evrópumeistara Manchester City sem og Brasilíu, var í 2. sæti á meðan Yassine Bounou, markvörður Al Hilal og Marokkó, var í 3. sæti. The 2023 Yachine Trophy full ranking! #TrophéeYachine #ballondor pic.twitter.com/FN2OOyBkpH— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Braut Håland hlaut Gerd Müller-verðlaunin. Þau fær besti framherji heims. Haaland with his Gerd Muller Trophy! #ballondor pic.twitter.com/PmZ0ZqMUwg— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Haaland: « The new celebration? You'll see on my next goal »#ballondor pic.twitter.com/YBF0PCLU5A— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Síðar í kvöld verður Gullboltinn svo afhentur en það hefur þegar verið staðfest að Lionel Messi, leikmaður Inter Miami í MLS-deildinni og Argentínu, vinnur hann í karlaflokki á meðan Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, vinnur í kvennaflokki. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Tengdar fréttir Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01