Nýtt félag um heilbrigðislausnir Origo stofnað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. október 2023 11:58 Arna er nýr framkvæmdastjóri Helix. Aðsend Origo mun um mánaðamót stofna nýtt og sjálfstætt félag í kring um heilbrigðislausnir Origo, sem fær nafnið Helix. Markmið félagsins verður að flétta saman tækni, hugvit og innsæi til að bæta líf þeirra sem þiggja og veita heilbrigðisþjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo. Þar segir að engar breytingar verði á starfseminni en að nýja félagið verði alfarið í eigu Origo hf. Allir núverandi starfsmenn heilbrigðislausna flytjist yfir í hið nýja félag Helix. Félagið tekur formlega til starfa 1. nóvember næstkomandi. Segir í tilkynningunni að lausnir og vöruúrval Helix styðji við íslenskt heilbrigðiskerfi með því að auka öryggi og gæði í daglegum störfum heilbrigðisstarfsfólks sem skili sér í hagræðingu á rekstri heilbrigðisstofnana. Heilsuvera er einn þekktasti hugbúnaður úr smiðju heilbrigðislausna Origo auk fleiri hugbúnaðarlausna. Arna Harðardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra hins nýstofnaða félags og mun leiða það áfram. Hún hefur tekið stóran þátt í stefnumótun og breytingarferli sviðsins undanfarna mánuði. Hún hóf störf hjá Origo í nóvember 2020 og leiddi sölu- og markaðsstýringu á sviði heilbrigðislausna áður en hún tók við stöðu framkvæmdastjóra Helix. Origo Tengdar fréttir Aðstoða fyrirtæki að vernda uppljóstrara Ný lausn frá fyrirtækinu Origo, sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lög um vernd uppljóstrara, var kynnt í vikunni. Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 en sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum hefur reynst þrautinni þyngri að uppfylla lagakröfurnar. 21. október 2023 10:18 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo. Þar segir að engar breytingar verði á starfseminni en að nýja félagið verði alfarið í eigu Origo hf. Allir núverandi starfsmenn heilbrigðislausna flytjist yfir í hið nýja félag Helix. Félagið tekur formlega til starfa 1. nóvember næstkomandi. Segir í tilkynningunni að lausnir og vöruúrval Helix styðji við íslenskt heilbrigðiskerfi með því að auka öryggi og gæði í daglegum störfum heilbrigðisstarfsfólks sem skili sér í hagræðingu á rekstri heilbrigðisstofnana. Heilsuvera er einn þekktasti hugbúnaður úr smiðju heilbrigðislausna Origo auk fleiri hugbúnaðarlausna. Arna Harðardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra hins nýstofnaða félags og mun leiða það áfram. Hún hefur tekið stóran þátt í stefnumótun og breytingarferli sviðsins undanfarna mánuði. Hún hóf störf hjá Origo í nóvember 2020 og leiddi sölu- og markaðsstýringu á sviði heilbrigðislausna áður en hún tók við stöðu framkvæmdastjóra Helix.
Origo Tengdar fréttir Aðstoða fyrirtæki að vernda uppljóstrara Ný lausn frá fyrirtækinu Origo, sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lög um vernd uppljóstrara, var kynnt í vikunni. Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 en sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum hefur reynst þrautinni þyngri að uppfylla lagakröfurnar. 21. október 2023 10:18 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Aðstoða fyrirtæki að vernda uppljóstrara Ný lausn frá fyrirtækinu Origo, sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lög um vernd uppljóstrara, var kynnt í vikunni. Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 en sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum hefur reynst þrautinni þyngri að uppfylla lagakröfurnar. 21. október 2023 10:18