Val er vald Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 24. október 2023 07:00 Þeim var nauðugur kostur einn – verður ritað í sögubækur um okkar tíma. Þetta voru tímarnir þegar við risum upp og æfðum okkur í Samstöðu – eiginleikanum sem við fæðumst ekki með og er ætlað að þroska á Vegferðinni. Í gegnum áskoranir sem við teljum okkur trú um að séu okkur ofviða eða illviðráðanlegar – en það er aðeins af því við erum sundurslitin og tætt. Það merkilega við valið er að það er ávallt hægt að velja aftur – í sífellu. Það heitir í gæðafræðum sífelldar endurbætur. Það er mannlegt eðli að vilja gera betur, ná lengra, teygja sig, reyna á sig. Það er eðlilegur hluti lærdómshringrásar að eiga lærdómskorn – sem sumir kalla ranglega mistök – og þroskamerki að geta rýnt kornin, velt þeim fyrir sér og valið upp á nýtt. Með viljann að vopni, einlægan ásetning til bætingar og fyllt Sköpunargleði er hollt að endurskapa sig sjálf og tilveru sína – með því að velja. Sameinuð getum við allt, sundruð föllum vér. Eymd er valkostur, það er velsæld líka. Val er vald. Höfundur er fyrrum formaður FKA. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Þeim var nauðugur kostur einn – verður ritað í sögubækur um okkar tíma. Þetta voru tímarnir þegar við risum upp og æfðum okkur í Samstöðu – eiginleikanum sem við fæðumst ekki með og er ætlað að þroska á Vegferðinni. Í gegnum áskoranir sem við teljum okkur trú um að séu okkur ofviða eða illviðráðanlegar – en það er aðeins af því við erum sundurslitin og tætt. Það merkilega við valið er að það er ávallt hægt að velja aftur – í sífellu. Það heitir í gæðafræðum sífelldar endurbætur. Það er mannlegt eðli að vilja gera betur, ná lengra, teygja sig, reyna á sig. Það er eðlilegur hluti lærdómshringrásar að eiga lærdómskorn – sem sumir kalla ranglega mistök – og þroskamerki að geta rýnt kornin, velt þeim fyrir sér og valið upp á nýtt. Með viljann að vopni, einlægan ásetning til bætingar og fyllt Sköpunargleði er hollt að endurskapa sig sjálf og tilveru sína – með því að velja. Sameinuð getum við allt, sundruð föllum vér. Eymd er valkostur, það er velsæld líka. Val er vald. Höfundur er fyrrum formaður FKA.
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun