Íslendingur handtekinn fyrir líkamsárás í Osaka Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2023 10:13 Íslenski maðurinn er sagður hafa verið handtekinn af lögreglunni í Osaka á laugardag fyrir líkamsárás sem hann á að hafa framið 17. október síðastliðinn. Getty/Takashi Aoyama Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í Osaka í Japan grunaður um að hafa ráðist á leigubílstjóra á sextugsaldri eftir að hann neitaði að greiða fargjald. Utanríkisráðuneytið hefur vitneskju um málið. Frá þessu er greint á japanska fréttamiðlinum Japan Today og DV greinir fyrst frá íslenskra miðla. Japan Today hefur eftir lögreglunni í Osaka að árásin hafi átt sér stað klukkan 10:30 morguninn 17. október. Íslenski maðurinn, sem er 24 ára gamall, er sagður hafa tekið leigubílinn í Kita Ward en neitað að borga fargjaldið, sem voru þrjú þúsund yen eða um 2.800 krónur, þegar hann kom á áfangastað. Leigubílstjórinn hafi elt íslenska manninn út úr bílnum, sem hafi kýlt hann nokkrum sinnum í andlitið og svo hlaupið í burt. Leigubílstjórinn er sagður hafa fengið minniháttar áverka. Að sögn lögreglu tókst henni að bera kennsl á manninn eftir að hafa skoðað myndefni úr öryggismyndavélum á svæðinu. Maðurinn var handtekinn á laugardag og hefur hann ekki tjáð sig í yfirheyrslum hjá lögreglu. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að ráðuneytið viti af umræddu máli en geti ekki veitt upplýsingar um einstök mál. Japan Íslendingar erlendis Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Frá þessu er greint á japanska fréttamiðlinum Japan Today og DV greinir fyrst frá íslenskra miðla. Japan Today hefur eftir lögreglunni í Osaka að árásin hafi átt sér stað klukkan 10:30 morguninn 17. október. Íslenski maðurinn, sem er 24 ára gamall, er sagður hafa tekið leigubílinn í Kita Ward en neitað að borga fargjaldið, sem voru þrjú þúsund yen eða um 2.800 krónur, þegar hann kom á áfangastað. Leigubílstjórinn hafi elt íslenska manninn út úr bílnum, sem hafi kýlt hann nokkrum sinnum í andlitið og svo hlaupið í burt. Leigubílstjórinn er sagður hafa fengið minniháttar áverka. Að sögn lögreglu tókst henni að bera kennsl á manninn eftir að hafa skoðað myndefni úr öryggismyndavélum á svæðinu. Maðurinn var handtekinn á laugardag og hefur hann ekki tjáð sig í yfirheyrslum hjá lögreglu. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að ráðuneytið viti af umræddu máli en geti ekki veitt upplýsingar um einstök mál.
Japan Íslendingar erlendis Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira