Læknamistök ógildu UFC bardaga Ankalaev og Walker Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 10:20 Brasilíumaðurinn Johnny Walker og Rússinn Magomed Ankalaev bíða eftir niðursstöðu bardagans en hún var engin. Hvorugur var nefnilega lýstur sigurvegari. Getty/Chris Unger Engin niðurstaða fékkst úr bardaga Magomed Ankalaev og Johnny Walker á bardagakvöldi UFC í Abu Dhabi um helgina og það af mjög sérstakri ástæðu. Það er óhætt að segja að endir bardagans hafi verið umdeildur og hreinlega óskiljanlegur fyrir bæði marga áhorfendur og sérfræðinga. Ankalaev og Walker höfðu báðir hug á því að stimpla sig inn í léttþungavigtina sem alvöru kandídatar en standa nú uppi án niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Ankalaev braut reglur með ólöglegu hnésparki þegar Walker var á gólfinu og dómarinn stöðvaði bardagann í kjölfarið. Áður en keppni hófst á ný þurfti læknir keppninnar að meta ástandið á Walker sem hafði þarna fengið hné í hökuna. Læknirinn fékk aftur á móti engin svör þegar hann reyndi að spyrja Brasilíumanninn spurninga til að meta ástand hans. Eftir að hafa ekki fengið nein viðbrögð Walker þá ákvað læknirinn að enda bardagann því Walker gæti að hans mati ekki haldið áfram. Það reyndust vera mistök því það var ekkert að Walker. Walker var líka mjög ósáttur með það og ætlaði að halda áfram keppni. Ankalaev var líka mjög pirraður yfir þessu. Þetta þýddi að þegar kom að því að tilkynna um sigurvegara var það ekki hægt. Svo mikið gekk á í hringnum eftir þetta að Dana White, forstjóri UFC, mætti í búrið og ræddi við báða bardagamennina. View this post on Instagram A post shared by MMA Junkie (@mmajunkie) MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Sjá meira
Það er óhætt að segja að endir bardagans hafi verið umdeildur og hreinlega óskiljanlegur fyrir bæði marga áhorfendur og sérfræðinga. Ankalaev og Walker höfðu báðir hug á því að stimpla sig inn í léttþungavigtina sem alvöru kandídatar en standa nú uppi án niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Ankalaev braut reglur með ólöglegu hnésparki þegar Walker var á gólfinu og dómarinn stöðvaði bardagann í kjölfarið. Áður en keppni hófst á ný þurfti læknir keppninnar að meta ástandið á Walker sem hafði þarna fengið hné í hökuna. Læknirinn fékk aftur á móti engin svör þegar hann reyndi að spyrja Brasilíumanninn spurninga til að meta ástand hans. Eftir að hafa ekki fengið nein viðbrögð Walker þá ákvað læknirinn að enda bardagann því Walker gæti að hans mati ekki haldið áfram. Það reyndust vera mistök því það var ekkert að Walker. Walker var líka mjög ósáttur með það og ætlaði að halda áfram keppni. Ankalaev var líka mjög pirraður yfir þessu. Þetta þýddi að þegar kom að því að tilkynna um sigurvegara var það ekki hægt. Svo mikið gekk á í hringnum eftir þetta að Dana White, forstjóri UFC, mætti í búrið og ræddi við báða bardagamennina. View this post on Instagram A post shared by MMA Junkie (@mmajunkie)
MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Sjá meira