Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 21:51 Antoine Griezmann hefur heldur betur verið á skotskónum Vísir/Getty Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Heimanenn í Celta léku manni færri megnið af leiknum en markvörður þeirra, Ivan Villar, fékk rautt spjald á 25. mínútu. Griezmann skoraði úr vítaspyrnunni og kom sínum mönnum svo í 0-2 á 64. mínútu með ótrúlegu marki en hann rann til í teignum þegar hann sparkaði í boltann og virtist hafa ætlað að gefa sendingu fyrir. Antoine Griezmann s goal which he seemed to score by mistake pic.twitter.com/6EaoyMLdgH— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 21, 2023 Grizemann fullkomnaði svo þrennuna á 70. mínútu og var svo skipt út af skömmu seinna og lauk leik með frábæra tölfræði. Þrjú skot á markið og þrjú mörk. THE . Brought to you by @atletienglish productions. pic.twitter.com/mYaX8cKVOB— LALIGA English (@LaLigaEN) October 21, 2023 Með þessum mörkum færist Grizemann, sem er 32 ára, nær því að verða markahæsti leikmaður Atletico í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann er kominn með 119 deildarmörk og vantar aðeins fjögur enn til að jafna met Luis Aragonés sem lagði skóna á hilluna 1974. Grizemann hefur alls skorað 165 mörk fyrir Atletico í öllum keppnum og er markahæsti leikmaður í sögu liðsins sé sá mælikvarði notaður, með ellefu marka forskot á Aragonés. Næstu menn í röðinni á báðum listum eru allir hættir í fótbolta svo að það verður að teljast líklegt að Grizemann haldi metinu í ófá ár enn. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Heimanenn í Celta léku manni færri megnið af leiknum en markvörður þeirra, Ivan Villar, fékk rautt spjald á 25. mínútu. Griezmann skoraði úr vítaspyrnunni og kom sínum mönnum svo í 0-2 á 64. mínútu með ótrúlegu marki en hann rann til í teignum þegar hann sparkaði í boltann og virtist hafa ætlað að gefa sendingu fyrir. Antoine Griezmann s goal which he seemed to score by mistake pic.twitter.com/6EaoyMLdgH— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 21, 2023 Grizemann fullkomnaði svo þrennuna á 70. mínútu og var svo skipt út af skömmu seinna og lauk leik með frábæra tölfræði. Þrjú skot á markið og þrjú mörk. THE . Brought to you by @atletienglish productions. pic.twitter.com/mYaX8cKVOB— LALIGA English (@LaLigaEN) October 21, 2023 Með þessum mörkum færist Grizemann, sem er 32 ára, nær því að verða markahæsti leikmaður Atletico í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann er kominn með 119 deildarmörk og vantar aðeins fjögur enn til að jafna met Luis Aragonés sem lagði skóna á hilluna 1974. Grizemann hefur alls skorað 165 mörk fyrir Atletico í öllum keppnum og er markahæsti leikmaður í sögu liðsins sé sá mælikvarði notaður, með ellefu marka forskot á Aragonés. Næstu menn í röðinni á báðum listum eru allir hættir í fótbolta svo að það verður að teljast líklegt að Grizemann haldi metinu í ófá ár enn.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira