Arteta þögull sem gröfin um dómgæslu dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 19:48 Mikel Arteta var ekki sáttur við dómgæsluna í dag Vísir/Getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki á eitt sáttur við dómgæsluna í leik Arsenal og Chelsa í dag en heimamenn í Chelsea komust yfir með marki úr víti. Cole Palmer skoraði úr vítaspyrnunni á 15. mínútu en Palmer fékk gult spjald í upphafi leiks sem hefði mögulega átt að vera rautt og öskraði svo á dómarann og heimtaði gult á Declan Rice, sem hefði átt að verðskulda gult spjald miðað við áherslur í dómgæslu í ensku deildinni í vetur. Arteta var spurður út í dómgæsluna í viðtali eftir leik, bæði hvort honum hafi þótt vítaspyrnudómurinn vera réttur og hvort Palmer hefði átt að vera á vellinum til að taka spyrnuna. Mikel Arteta is tight lipped on the referee decisions and his management of his goalkeepers but tells @CarrieBrowntv his players showed great determination to come back at Stamford Bridge.#beINPL #CHEARS #AFC #Arsenal pic.twitter.com/v90E5AYevb— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 21, 2023 „Ég hef þegar fengið áminningu fyrir að tjá þar sem mér liggur á hjarta um dómgæslu svo að ég kýs að tjá mig ekki en mér finnst þetta frekar augljóst.“ Blaðamaðurinn pressaði á Arteta að útskýra nánar hvað hann átti við en hann sagðist ekki geta tjáð sig. Aðspurður um mikilvægi Declan Rice brosti Arteta eyrnanna á milli. „Hann var frábær og átti virkilega góðan leik. Hann gefur liðinu mikið og breytir leiknum. Hann skoraði mikilvægt mark sem gaf okkur trú og meðbyr til að jafna leikinn.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Cole Palmer skoraði úr vítaspyrnunni á 15. mínútu en Palmer fékk gult spjald í upphafi leiks sem hefði mögulega átt að vera rautt og öskraði svo á dómarann og heimtaði gult á Declan Rice, sem hefði átt að verðskulda gult spjald miðað við áherslur í dómgæslu í ensku deildinni í vetur. Arteta var spurður út í dómgæsluna í viðtali eftir leik, bæði hvort honum hafi þótt vítaspyrnudómurinn vera réttur og hvort Palmer hefði átt að vera á vellinum til að taka spyrnuna. Mikel Arteta is tight lipped on the referee decisions and his management of his goalkeepers but tells @CarrieBrowntv his players showed great determination to come back at Stamford Bridge.#beINPL #CHEARS #AFC #Arsenal pic.twitter.com/v90E5AYevb— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 21, 2023 „Ég hef þegar fengið áminningu fyrir að tjá þar sem mér liggur á hjarta um dómgæslu svo að ég kýs að tjá mig ekki en mér finnst þetta frekar augljóst.“ Blaðamaðurinn pressaði á Arteta að útskýra nánar hvað hann átti við en hann sagðist ekki geta tjáð sig. Aðspurður um mikilvægi Declan Rice brosti Arteta eyrnanna á milli. „Hann var frábær og átti virkilega góðan leik. Hann gefur liðinu mikið og breytir leiknum. Hann skoraði mikilvægt mark sem gaf okkur trú og meðbyr til að jafna leikinn.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45