Arteta þögull sem gröfin um dómgæslu dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 19:48 Mikel Arteta var ekki sáttur við dómgæsluna í dag Vísir/Getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki á eitt sáttur við dómgæsluna í leik Arsenal og Chelsa í dag en heimamenn í Chelsea komust yfir með marki úr víti. Cole Palmer skoraði úr vítaspyrnunni á 15. mínútu en Palmer fékk gult spjald í upphafi leiks sem hefði mögulega átt að vera rautt og öskraði svo á dómarann og heimtaði gult á Declan Rice, sem hefði átt að verðskulda gult spjald miðað við áherslur í dómgæslu í ensku deildinni í vetur. Arteta var spurður út í dómgæsluna í viðtali eftir leik, bæði hvort honum hafi þótt vítaspyrnudómurinn vera réttur og hvort Palmer hefði átt að vera á vellinum til að taka spyrnuna. Mikel Arteta is tight lipped on the referee decisions and his management of his goalkeepers but tells @CarrieBrowntv his players showed great determination to come back at Stamford Bridge.#beINPL #CHEARS #AFC #Arsenal pic.twitter.com/v90E5AYevb— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 21, 2023 „Ég hef þegar fengið áminningu fyrir að tjá þar sem mér liggur á hjarta um dómgæslu svo að ég kýs að tjá mig ekki en mér finnst þetta frekar augljóst.“ Blaðamaðurinn pressaði á Arteta að útskýra nánar hvað hann átti við en hann sagðist ekki geta tjáð sig. Aðspurður um mikilvægi Declan Rice brosti Arteta eyrnanna á milli. „Hann var frábær og átti virkilega góðan leik. Hann gefur liðinu mikið og breytir leiknum. Hann skoraði mikilvægt mark sem gaf okkur trú og meðbyr til að jafna leikinn.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Cole Palmer skoraði úr vítaspyrnunni á 15. mínútu en Palmer fékk gult spjald í upphafi leiks sem hefði mögulega átt að vera rautt og öskraði svo á dómarann og heimtaði gult á Declan Rice, sem hefði átt að verðskulda gult spjald miðað við áherslur í dómgæslu í ensku deildinni í vetur. Arteta var spurður út í dómgæsluna í viðtali eftir leik, bæði hvort honum hafi þótt vítaspyrnudómurinn vera réttur og hvort Palmer hefði átt að vera á vellinum til að taka spyrnuna. Mikel Arteta is tight lipped on the referee decisions and his management of his goalkeepers but tells @CarrieBrowntv his players showed great determination to come back at Stamford Bridge.#beINPL #CHEARS #AFC #Arsenal pic.twitter.com/v90E5AYevb— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 21, 2023 „Ég hef þegar fengið áminningu fyrir að tjá þar sem mér liggur á hjarta um dómgæslu svo að ég kýs að tjá mig ekki en mér finnst þetta frekar augljóst.“ Blaðamaðurinn pressaði á Arteta að útskýra nánar hvað hann átti við en hann sagðist ekki geta tjáð sig. Aðspurður um mikilvægi Declan Rice brosti Arteta eyrnanna á milli. „Hann var frábær og átti virkilega góðan leik. Hann gefur liðinu mikið og breytir leiknum. Hann skoraði mikilvægt mark sem gaf okkur trú og meðbyr til að jafna leikinn.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45