Fram lokaði leiknum og jafnaði ÍBV að stigum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 15:39 Framarar sóttu sigur til Vestmannaeyja í dag VÍSIR / HULDA MARGRÉT Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna. Góðir endasprettir einkenndu sigrana þegar ÍR vann 28-23 gegn Stjörnunni og ÍBV tapaði 20-23 gegn Fram. ÍR konur opnuðu markaskorunina í dag með þremur mörkum áður en Stjarnan kom boltanum í netið. Þær héldu nokkuð öryggri forystu allan leikinn en máttu ekkert gefa eftir því Stjörnustelpur fylgdu þeim fast á eftir og voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar fimm mínútur voru til leiksloka eftir góðan spilkafla hjá Stjörnunni. ÍR tók þá leikhlé, stillti strengi sína saman og tókst að loka leiknum með fimm marka mun að endingu. Karen Tinna Demiam leiddi markaskorun Stjörnunnar með 9 mörk úr 15 skotum. Í liði Fram var það Embla Steindórsdóttir með 6 mörk úr 8 skotum. Í leik ÍBV gegn Fram ríkti jafnræði meðal liðanna lengst framan af, liðin skiptust á að taka forystuna í upphafi leiks en þegar líða tók á virtust Eyjakonur líklegri til sigurs. Ekkert varð þó úr þeim áætlunum, Fram átti frábærar fimm mínútur undir lok leiks, fengu ekki á sig mark en skoruðu þrjú og tryggðu sigurinn. Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir varði mark Fram að þessu sinni gegn sínu gamla liði og átti algjöran stórleik með 19 varin skot. Með þessum sigri tekst Fram að jafna ÍBV að stigum í öðru sæti deildarinnar. Fleiri leikir á dagskrá í handboltanum í dag: Olís deild karla 16:00 HK - Selfoss 16:00 Grótta - KA Olís deild kvenna 16:30 Haukar - Valur 17:00 KA/Þór - Afturelding Evrópubikarkeppni karla, seinni leikur einvígis 2. umferðar 16:00 RK Partizan - FH 18:30 Afturelding - Nærbø Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
ÍR konur opnuðu markaskorunina í dag með þremur mörkum áður en Stjarnan kom boltanum í netið. Þær héldu nokkuð öryggri forystu allan leikinn en máttu ekkert gefa eftir því Stjörnustelpur fylgdu þeim fast á eftir og voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar fimm mínútur voru til leiksloka eftir góðan spilkafla hjá Stjörnunni. ÍR tók þá leikhlé, stillti strengi sína saman og tókst að loka leiknum með fimm marka mun að endingu. Karen Tinna Demiam leiddi markaskorun Stjörnunnar með 9 mörk úr 15 skotum. Í liði Fram var það Embla Steindórsdóttir með 6 mörk úr 8 skotum. Í leik ÍBV gegn Fram ríkti jafnræði meðal liðanna lengst framan af, liðin skiptust á að taka forystuna í upphafi leiks en þegar líða tók á virtust Eyjakonur líklegri til sigurs. Ekkert varð þó úr þeim áætlunum, Fram átti frábærar fimm mínútur undir lok leiks, fengu ekki á sig mark en skoruðu þrjú og tryggðu sigurinn. Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir varði mark Fram að þessu sinni gegn sínu gamla liði og átti algjöran stórleik með 19 varin skot. Með þessum sigri tekst Fram að jafna ÍBV að stigum í öðru sæti deildarinnar. Fleiri leikir á dagskrá í handboltanum í dag: Olís deild karla 16:00 HK - Selfoss 16:00 Grótta - KA Olís deild kvenna 16:30 Haukar - Valur 17:00 KA/Þór - Afturelding Evrópubikarkeppni karla, seinni leikur einvígis 2. umferðar 16:00 RK Partizan - FH 18:30 Afturelding - Nærbø
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16