„Seinasti lúrinn okkar saman“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. október 2023 14:01 Linda Pé og Stjarna í seinasta blundinum saman. Linda Pé. Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir kvaddi ferfætlinginn og fjölskyldumeðliminn Stjörnu eftir fimmtán ára samfylgd. Hún segir síðustu daga og vikur hafa reynst fjölskyldunni afar erfiðir. „Þá er hún elsku besta Stjarna okkar fallin frá og farin í draumalandið. Síðustu dagar og vikur hafa verið afar erfiðir. Það tekur á að kveðja dýrið sitt, hluta af fjölskyldu okkar,“ segir Linda og birtir myndafærslu af Stjörnu með fjölskyldunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Hundur á fyrsta farrými Linda segir Stjörnu hafa fylgt henni hvert fótmál síðastliðin fimmtán ár, hún var hennar besti vinur. „Hún elskaði að synda í sjónum, leika sér í snjónum, göngutúra, fara í saunu með mér, að borða (og matinn hennar Stellu líka!) og að vera með mömmu sinni. Þá var hún sátt. Stjarna ferðaðist um heiminn, var uppfærð í fyrsta farrými í flugi með mér bara af því hún var svo mikið æði og allir elskuðu hana. Hún bjó með okkur á Íslandi, Bandaríkjunum og Kanada. Uppáhaldsstaðurinn hennar í öllum heiminum var Álftanes,“ segir Linda með sorg í hjarta. „Það er tómlegt án hennar og við söknum hennar svo,“ segir Linda í lokin Hundar eru sagðir bestu vinir mannsins.Linda Pé. Dýr Gæludýr Hundar Sorg Tímamót Tengdar fréttir Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
„Þá er hún elsku besta Stjarna okkar fallin frá og farin í draumalandið. Síðustu dagar og vikur hafa verið afar erfiðir. Það tekur á að kveðja dýrið sitt, hluta af fjölskyldu okkar,“ segir Linda og birtir myndafærslu af Stjörnu með fjölskyldunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Hundur á fyrsta farrými Linda segir Stjörnu hafa fylgt henni hvert fótmál síðastliðin fimmtán ár, hún var hennar besti vinur. „Hún elskaði að synda í sjónum, leika sér í snjónum, göngutúra, fara í saunu með mér, að borða (og matinn hennar Stellu líka!) og að vera með mömmu sinni. Þá var hún sátt. Stjarna ferðaðist um heiminn, var uppfærð í fyrsta farrými í flugi með mér bara af því hún var svo mikið æði og allir elskuðu hana. Hún bjó með okkur á Íslandi, Bandaríkjunum og Kanada. Uppáhaldsstaðurinn hennar í öllum heiminum var Álftanes,“ segir Linda með sorg í hjarta. „Það er tómlegt án hennar og við söknum hennar svo,“ segir Linda í lokin Hundar eru sagðir bestu vinir mannsins.Linda Pé.
Dýr Gæludýr Hundar Sorg Tímamót Tengdar fréttir Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Linda Pé fann ástina á Spáni Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. 25. ágúst 2023 15:33