„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2023 09:01 Gianfranco Zola kom Jude Bellingham til að skellihlæja. getty/Robin Jones Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Bellingham átti stórleik þegar England sigraði Ítalíu, 3-1, á Wembley í undankeppni EM 2024 í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM. Bellingham fiskaði vítaspyrnuna sem Harry Kane jafnaði fyrir England úr og lagði svo annað mark liðsins upp fyrir Marcus Rashford. Bellingham mætti í viðtal á Channel 4 eftir leikinn þar sem hann hitti meðal annars Zola og annan fyrrverandi Chelsea-mann, Joe Cole. Zola stal senunni þegar hann reyndi að skýra það hversu langt hinn tvítugi Bellingham væri kominn miðað við aldur. „Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti,“ sagði Zola. Fair to say we weren't expecting Zola to say this to Bellingham #C4Football | #ENGITA | #EURO2024 pic.twitter.com/8e4pBQyOW7— Channel 4 Sport (@C4Sport) October 17, 2023 Bellingham og aðrir viðstaddir sprungu úr hlátri eftir þessi ummæli Zolas sem reyndi að koma því áleiðis að hann hefði ekki meint þetta bókstaflega. Ítalir eru í 3. sæti C-riðils undankeppni EM með tíu stig eftir sex leiki. Í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppninni mætir Ítalía Norður-Makedóníu og Úkraínu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira
Bellingham átti stórleik þegar England sigraði Ítalíu, 3-1, á Wembley í undankeppni EM 2024 í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM. Bellingham fiskaði vítaspyrnuna sem Harry Kane jafnaði fyrir England úr og lagði svo annað mark liðsins upp fyrir Marcus Rashford. Bellingham mætti í viðtal á Channel 4 eftir leikinn þar sem hann hitti meðal annars Zola og annan fyrrverandi Chelsea-mann, Joe Cole. Zola stal senunni þegar hann reyndi að skýra það hversu langt hinn tvítugi Bellingham væri kominn miðað við aldur. „Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti,“ sagði Zola. Fair to say we weren't expecting Zola to say this to Bellingham #C4Football | #ENGITA | #EURO2024 pic.twitter.com/8e4pBQyOW7— Channel 4 Sport (@C4Sport) October 17, 2023 Bellingham og aðrir viðstaddir sprungu úr hlátri eftir þessi ummæli Zolas sem reyndi að koma því áleiðis að hann hefði ekki meint þetta bókstaflega. Ítalir eru í 3. sæti C-riðils undankeppni EM með tíu stig eftir sex leiki. Í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppninni mætir Ítalía Norður-Makedóníu og Úkraínu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira