Englendingar fylgja í fótspor Frakka og herða öryggisgæsluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2023 17:29 Skipuleggjendur viðureignar Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 verða með aukna öryggisgæslu í tengslum við leikinn í kvöld í kjölfar voðaverkana í Brussel. Naomi Baker/Getty Images Öryggisgæslan á Wembley í tengslum í leik Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 í kvöld verður hert í kjölfar þess að tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins voru skotnir til bana í Brussel í gærkvöld. Það er Sky Sports sem greinir frá, en leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik í gær eftir að leikmenn og þjálfarar liðanna fréttu af árásinni. Stuðningsmönnum beggja liða var haldið inni á leikvanginum á meðan árásarmannsins var leitað. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað á efsta stig í Belgíu eftir árásina og nú hefur verið gripið til þess í að minnsta kosti tveimur nágrannalöndum að auka öryggisgæsluna í tengslum við landsleiki sem fara þar fram í kvöld. Fyrr í dag var greint frá því að Frakkar ætli sér að auka öryggisgæsluna til muna í tengslum við vináttulandsleik Frakklands og Skotlands og nú hafa Englendingar gripið til sama ráðs fyrir leik liðsins gegn Ítalíu í forkeppni EM 2024. „Við höfum verið í miklu og góðu sambandi við samstarfsaðila okkar, sem og enska knattspyrnusambandið, til að tryggja það að þau sem verða á svæðinu í kringum Wembley geti notið leiksins,“ sagði Gerry Parker, umsjónarmaður leiksins. „Lögrelumennirnir okkar eru reyndir í því að eiga við stóra viðburði sem þennan og við höfum lagt fram áætlun til að minnka líkur á glæoum og óeirðum, sem og að veita tímanleg viðbrögð við öllum mögulegum uppákomum.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá, en leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik í gær eftir að leikmenn og þjálfarar liðanna fréttu af árásinni. Stuðningsmönnum beggja liða var haldið inni á leikvanginum á meðan árásarmannsins var leitað. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað á efsta stig í Belgíu eftir árásina og nú hefur verið gripið til þess í að minnsta kosti tveimur nágrannalöndum að auka öryggisgæsluna í tengslum við landsleiki sem fara þar fram í kvöld. Fyrr í dag var greint frá því að Frakkar ætli sér að auka öryggisgæsluna til muna í tengslum við vináttulandsleik Frakklands og Skotlands og nú hafa Englendingar gripið til sama ráðs fyrir leik liðsins gegn Ítalíu í forkeppni EM 2024. „Við höfum verið í miklu og góðu sambandi við samstarfsaðila okkar, sem og enska knattspyrnusambandið, til að tryggja það að þau sem verða á svæðinu í kringum Wembley geti notið leiksins,“ sagði Gerry Parker, umsjónarmaður leiksins. „Lögrelumennirnir okkar eru reyndir í því að eiga við stóra viðburði sem þennan og við höfum lagt fram áætlun til að minnka líkur á glæoum og óeirðum, sem og að veita tímanleg viðbrögð við öllum mögulegum uppákomum.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira