Hinrik til ÍA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2023 12:17 Hinrik Harðarson reynir fyrir sér í Bestu deildinni á næsta tímabili. vísir/hulda margrét ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Hinrik skoraði ellefu mörk fyrir Þrótt sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar. Hann var valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hinrik er nú genginn í raðir ÍA sem verður nýliði í Bestu deildinni á næsta tímabili. „Hinrik er öflugur ungur leikmaður sem hefur gert virkilega góða hluti í Lengjudeildinni. Ég tel hann tilbúinn til að stíga skrefið í efstu deild og hann hefur mikinn metnað til að bæta og þróa sinn leik. Ég er stoltur og ánægður með að hann hafi valið ÍA til þess. Ég hef fylgst lengi með Hinriki og er sannfærður um að eiginleikar hans falli vel að leik liðsins. Ég hlakka mikið til að vinna með honum,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, um nýjasta leikmann liðsins. Velkominn Hinrik Harðarson!Hinrik Harðarson (2004) er nýr leikmaður ÍA, hann kemur til félagsins frá Þrótti í Reykjavík. Hinrik lék upp yngri flokka Þróttar og hefur spilað 77 leiki í deild, bikar og lengjubikar með meistaraflokki Þróttar frá árinu 2021 og skorað í þeim 27 pic.twitter.com/SfGUvK0VZY— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) October 17, 2023 Hinrik, sem er nítján ára, lék 77 leiki fyrir Þrótt í deild, bikar og Lengjubikar og skoraði í þeim 27 mörk. Hinrik á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana en hann er sonur Harðar Magnússonar, eins markahæsta leikmanns í sögu efstu deildar á Íslandi. Besta deild karla ÍA Þróttur Reykjavík Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Hinrik skoraði ellefu mörk fyrir Þrótt sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar. Hann var valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hinrik er nú genginn í raðir ÍA sem verður nýliði í Bestu deildinni á næsta tímabili. „Hinrik er öflugur ungur leikmaður sem hefur gert virkilega góða hluti í Lengjudeildinni. Ég tel hann tilbúinn til að stíga skrefið í efstu deild og hann hefur mikinn metnað til að bæta og þróa sinn leik. Ég er stoltur og ánægður með að hann hafi valið ÍA til þess. Ég hef fylgst lengi með Hinriki og er sannfærður um að eiginleikar hans falli vel að leik liðsins. Ég hlakka mikið til að vinna með honum,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, um nýjasta leikmann liðsins. Velkominn Hinrik Harðarson!Hinrik Harðarson (2004) er nýr leikmaður ÍA, hann kemur til félagsins frá Þrótti í Reykjavík. Hinrik lék upp yngri flokka Þróttar og hefur spilað 77 leiki í deild, bikar og lengjubikar með meistaraflokki Þróttar frá árinu 2021 og skorað í þeim 27 pic.twitter.com/SfGUvK0VZY— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) October 17, 2023 Hinrik, sem er nítján ára, lék 77 leiki fyrir Þrótt í deild, bikar og Lengjubikar og skoraði í þeim 27 mörk. Hinrik á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana en hann er sonur Harðar Magnússonar, eins markahæsta leikmanns í sögu efstu deildar á Íslandi.
Besta deild karla ÍA Þróttur Reykjavík Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn