Mbappe tók fram úr Platini | Grikkir fóru upp fyrir Holland Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 21:04 Kylian Mbappe er orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Frakklands Á öðrum vígstöðum í undankeppni EM 2024 fóru fjórir leikir fram. Holland tapaði fyrir Frakklandi sem gaf Grikkjum færi á að taka fram úr þeim. Belgar héldu út manni færri gegn Austurríki. Í B riðli fóru tveir leikir fram, Frakkland vann 2-1 gegn Hollandi og Grikkland 2-0 gegn Írlandi. Kylian Mbappe skoraði bæði mörk Frakka, það seinna með glæsilegu skoti rétt fyrir utan teig. Hann fór með þessum mörkum fram úr Michel Platini sem fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins. Of course Mbappé scored a stunner to become France men's outright fourth all-time top scorer 🚀(via @FOXSoccer)pic.twitter.com/JCtSItxape— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Grikkir gengu örugglega frá Írum á útivelli, 0-2, og komu sér upp fyrir Holland í annað sæti riðilsins. Hollendingarnir eiga ekki lengur möguleika á að vinna riðilinn, en geta tryggt sér sæti á EM með því að taka annað sætið aftur. Þeir eiga leik til góða og geta jafnað Grikkina að stigum. Í F riðli tapaði Eistland 0-2 fyrir Aserbaídjan. Öll von er úti fyrir Eista en Aserbaídjan getur enn komið sér í umspilssæti nái þeir góðum úrslitum í næstu leikjum. Belgía vann 3-2 útivallasigur gegn Austurríki og kom sér upp í efsta sæti riðilsins. Þessar þjóðir tvær hafa stungið hinar af, með 13 og 16 stig, Svíþjóð er svo í þriðja sætinu með 6 stig þegar þrír leikir eru eftir. Úrslit kvöldsins úr undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 Eistland - Aserbaídjan 0-2 Austurríki - Belgía 2-3 Írland - Grikkland 0-2 Holland - Frakkland 1-2 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Í B riðli fóru tveir leikir fram, Frakkland vann 2-1 gegn Hollandi og Grikkland 2-0 gegn Írlandi. Kylian Mbappe skoraði bæði mörk Frakka, það seinna með glæsilegu skoti rétt fyrir utan teig. Hann fór með þessum mörkum fram úr Michel Platini sem fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins. Of course Mbappé scored a stunner to become France men's outright fourth all-time top scorer 🚀(via @FOXSoccer)pic.twitter.com/JCtSItxape— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Grikkir gengu örugglega frá Írum á útivelli, 0-2, og komu sér upp fyrir Holland í annað sæti riðilsins. Hollendingarnir eiga ekki lengur möguleika á að vinna riðilinn, en geta tryggt sér sæti á EM með því að taka annað sætið aftur. Þeir eiga leik til góða og geta jafnað Grikkina að stigum. Í F riðli tapaði Eistland 0-2 fyrir Aserbaídjan. Öll von er úti fyrir Eista en Aserbaídjan getur enn komið sér í umspilssæti nái þeir góðum úrslitum í næstu leikjum. Belgía vann 3-2 útivallasigur gegn Austurríki og kom sér upp í efsta sæti riðilsins. Þessar þjóðir tvær hafa stungið hinar af, með 13 og 16 stig, Svíþjóð er svo í þriðja sætinu með 6 stig þegar þrír leikir eru eftir. Úrslit kvöldsins úr undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 Eistland - Aserbaídjan 0-2 Austurríki - Belgía 2-3 Írland - Grikkland 0-2 Holland - Frakkland 1-2
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira