Slóvakar náðu ekki í stig | Bosnía fór létt með Liechtenstein Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 20:54 Leikmenn Portúgal fagna einu af mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Slóvakíu. Vísir/EPA Portúgalar juku við forystu sína á toppi J-riðils undankeppni EM. Bosnía vann svo sinn leik og fer upp fyrir Ísland á stöðutöflunni. Portúgalar tóku forystuna snemma í leiknum, Slóvakar minnkuðu muninn undir lokin en varð ekki ánægjan úr erfiðinu í þetta seinn. Cristiano Ronaldo hélt áfram að bæta landsliðsmarkamet sitt þegar hann skoraði sitt 124. og 125. mark, það fyrra úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ronaldo var heiðraður fyrir að hafa spilað sinn 200. landsleik í sumar gegn Íslandi. Cristiano Ronaldo was honored before kickoff for reaching his 200th Portugal cap in June 🇵🇹 pic.twitter.com/gKD923mRl6— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Bosnía gekk örugglega frá Lichtenstein, Amar Rahmanovíc braut ísinn á 13. mínútu. Miroslav Stevanovic skoraði svo mark skömmu síðar sem VAR dómari leiksins dæmdi ógilt, það kom þó ekki að sök, hann skoraði annað mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan í J-riðli eftir leiki kvöldsins. Öll lið eiga eftir að spila þrjá leiki. Úrslit kvöldsins hefðu talist jákvæð fyrir íslenska landsliðið og möguleika þess að komast á EM 2024. Slegist er um 2. sætið sem Slóvakía situr í, þeir töpuðu stigum gegn Portúgal og mæta Íslandi í næsta landsleikjaglugga. Möguleikar Íslands að fara beint inn á EM eru taldir litlir, sérstaklega í ljósi þess að liðinu mistókst að vinna Lúxemborg fyrr í kvöld, en velgengni liðsins í Þjóðadeildinni gefur þeim möguleika á umspili. Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1 EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Portúgalar tóku forystuna snemma í leiknum, Slóvakar minnkuðu muninn undir lokin en varð ekki ánægjan úr erfiðinu í þetta seinn. Cristiano Ronaldo hélt áfram að bæta landsliðsmarkamet sitt þegar hann skoraði sitt 124. og 125. mark, það fyrra úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ronaldo var heiðraður fyrir að hafa spilað sinn 200. landsleik í sumar gegn Íslandi. Cristiano Ronaldo was honored before kickoff for reaching his 200th Portugal cap in June 🇵🇹 pic.twitter.com/gKD923mRl6— B/R Football (@brfootball) October 13, 2023 Bosnía gekk örugglega frá Lichtenstein, Amar Rahmanovíc braut ísinn á 13. mínútu. Miroslav Stevanovic skoraði svo mark skömmu síðar sem VAR dómari leiksins dæmdi ógilt, það kom þó ekki að sök, hann skoraði annað mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan í J-riðli eftir leiki kvöldsins. Öll lið eiga eftir að spila þrjá leiki. Úrslit kvöldsins hefðu talist jákvæð fyrir íslenska landsliðið og möguleika þess að komast á EM 2024. Slegist er um 2. sætið sem Slóvakía situr í, þeir töpuðu stigum gegn Portúgal og mæta Íslandi í næsta landsleikjaglugga. Möguleikar Íslands að fara beint inn á EM eru taldir litlir, sérstaklega í ljósi þess að liðinu mistókst að vinna Lúxemborg fyrr í kvöld, en velgengni liðsins í Þjóðadeildinni gefur þeim möguleika á umspili. Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Portúgal - Slóvakía 3-2 Liechtenstein - Bosnía 0-2 Ísland - Lúxemborg 1-1
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. 13. október 2023 20:40