Þykjast vera dauðar til að losna við kynlíf Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 16:49 Um er að ræða eina algengustu froskategund heims. Getty Kvenkyns norrænir froskar nýta sér nokkrar leiðir til að komast hjá óumbeðnu kynlífi við karldýr sömu tegundar. Þykjast þau vera karlkyns, troða sér í burtu eða þykjast vera dauð. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt hefur verið í breska tímaritinu Royal Society Open Science. Flestar froskategundir skiptast í tvo flokka þegar kemur að því að makast. Oftast er það þannig að karldýrið stendur kjurt, gefur frá sér mökunarkall og bíður eftir því að kvendýrin mæti. Norræni froskurinn, sem finnst um alla Norður-Evrópu, nema á Íslandi, er þó í hinum flokknum. Þegar mökunartímabilið er í gangi leita karldýrin af kvendýrum og reyna að eiga mök við eins mörg þeirra og þeir geta. Stundum eiga nokkur karldýr það til að safnast saman ofan á eitt kvendýr. Getur það leitt til þess að kvendýrið slasist alvarlega eða deyi. Hefur það lengi verið talið að kvendýrin geti lítið gert til þess að koma í veg fyrir óumbeðið kynlíf. Rannsókn þessi þykir þó afsanna það og sýna fram á hin ýmsu vopn sem froskarnir hafa þróað með sér. Þegar kvendýrin hafa ekki áhuga á því að makast geta þau breitt úr sér og stífnað upp, til þess að láta það líta út fyrir að þau séu dauð. Algengt er að karldýr stökkvi ofan á annað karldýr þegar það telur sig hafa sé kvendýr. Til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning gefa karldýrin frá sér ákveðið hljóð til þess að losna við annan karl af bakinu, svo kallað „losunarhljóð“. Hafa kvendýrin tekið eftir þessu og byrjað að herma eftir því hljóði til að losna við karldýrin. Dýr Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn sem birt hefur verið í breska tímaritinu Royal Society Open Science. Flestar froskategundir skiptast í tvo flokka þegar kemur að því að makast. Oftast er það þannig að karldýrið stendur kjurt, gefur frá sér mökunarkall og bíður eftir því að kvendýrin mæti. Norræni froskurinn, sem finnst um alla Norður-Evrópu, nema á Íslandi, er þó í hinum flokknum. Þegar mökunartímabilið er í gangi leita karldýrin af kvendýrum og reyna að eiga mök við eins mörg þeirra og þeir geta. Stundum eiga nokkur karldýr það til að safnast saman ofan á eitt kvendýr. Getur það leitt til þess að kvendýrið slasist alvarlega eða deyi. Hefur það lengi verið talið að kvendýrin geti lítið gert til þess að koma í veg fyrir óumbeðið kynlíf. Rannsókn þessi þykir þó afsanna það og sýna fram á hin ýmsu vopn sem froskarnir hafa þróað með sér. Þegar kvendýrin hafa ekki áhuga á því að makast geta þau breitt úr sér og stífnað upp, til þess að láta það líta út fyrir að þau séu dauð. Algengt er að karldýr stökkvi ofan á annað karldýr þegar það telur sig hafa sé kvendýr. Til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning gefa karldýrin frá sér ákveðið hljóð til þess að losna við annan karl af bakinu, svo kallað „losunarhljóð“. Hafa kvendýrin tekið eftir þessu og byrjað að herma eftir því hljóði til að losna við karldýrin.
Dýr Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira