Þykjast vera dauðar til að losna við kynlíf Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 16:49 Um er að ræða eina algengustu froskategund heims. Getty Kvenkyns norrænir froskar nýta sér nokkrar leiðir til að komast hjá óumbeðnu kynlífi við karldýr sömu tegundar. Þykjast þau vera karlkyns, troða sér í burtu eða þykjast vera dauð. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt hefur verið í breska tímaritinu Royal Society Open Science. Flestar froskategundir skiptast í tvo flokka þegar kemur að því að makast. Oftast er það þannig að karldýrið stendur kjurt, gefur frá sér mökunarkall og bíður eftir því að kvendýrin mæti. Norræni froskurinn, sem finnst um alla Norður-Evrópu, nema á Íslandi, er þó í hinum flokknum. Þegar mökunartímabilið er í gangi leita karldýrin af kvendýrum og reyna að eiga mök við eins mörg þeirra og þeir geta. Stundum eiga nokkur karldýr það til að safnast saman ofan á eitt kvendýr. Getur það leitt til þess að kvendýrið slasist alvarlega eða deyi. Hefur það lengi verið talið að kvendýrin geti lítið gert til þess að koma í veg fyrir óumbeðið kynlíf. Rannsókn þessi þykir þó afsanna það og sýna fram á hin ýmsu vopn sem froskarnir hafa þróað með sér. Þegar kvendýrin hafa ekki áhuga á því að makast geta þau breitt úr sér og stífnað upp, til þess að láta það líta út fyrir að þau séu dauð. Algengt er að karldýr stökkvi ofan á annað karldýr þegar það telur sig hafa sé kvendýr. Til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning gefa karldýrin frá sér ákveðið hljóð til þess að losna við annan karl af bakinu, svo kallað „losunarhljóð“. Hafa kvendýrin tekið eftir þessu og byrjað að herma eftir því hljóði til að losna við karldýrin. Dýr Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn sem birt hefur verið í breska tímaritinu Royal Society Open Science. Flestar froskategundir skiptast í tvo flokka þegar kemur að því að makast. Oftast er það þannig að karldýrið stendur kjurt, gefur frá sér mökunarkall og bíður eftir því að kvendýrin mæti. Norræni froskurinn, sem finnst um alla Norður-Evrópu, nema á Íslandi, er þó í hinum flokknum. Þegar mökunartímabilið er í gangi leita karldýrin af kvendýrum og reyna að eiga mök við eins mörg þeirra og þeir geta. Stundum eiga nokkur karldýr það til að safnast saman ofan á eitt kvendýr. Getur það leitt til þess að kvendýrið slasist alvarlega eða deyi. Hefur það lengi verið talið að kvendýrin geti lítið gert til þess að koma í veg fyrir óumbeðið kynlíf. Rannsókn þessi þykir þó afsanna það og sýna fram á hin ýmsu vopn sem froskarnir hafa þróað með sér. Þegar kvendýrin hafa ekki áhuga á því að makast geta þau breitt úr sér og stífnað upp, til þess að láta það líta út fyrir að þau séu dauð. Algengt er að karldýr stökkvi ofan á annað karldýr þegar það telur sig hafa sé kvendýr. Til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning gefa karldýrin frá sér ákveðið hljóð til þess að losna við annan karl af bakinu, svo kallað „losunarhljóð“. Hafa kvendýrin tekið eftir þessu og byrjað að herma eftir því hljóði til að losna við karldýrin.
Dýr Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira