Scholes hefur ekki séð betri leikmann á sama aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 11:31 Jude Bellingham hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. AP/Jose Breton Paul Scholes er einn af bestu miðjumönnum sem Englendingar hafa átt og átti magnaðan feril með Manchester United. Það er óhætt að segja að þessi goðsögn sé hrifinn af landa sínum Jude Bellingham. Paul Scholes hrósaði Jude Bellingham mikið í viðtali á TNT Sports en fram undan eru landsleikir hjá Englendingum í undankeppni EM. „Miðað við aldur og það sem hann hefur afekað þegar þá er hann betri á þessum tíma á ferli sinum en nokkur annar leikmaður sem ég hef séð,“ sagði Paul Scholes aðspurður um Jude Bellingham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bellingham hefur skorað tíu mörk í fyrstu tíu leikjum sínum með Real Madrid í öllum keppnum. Hann er samt enn bara tvítugur. „Þetta er svo metnaðarfullur strákur, ákveðinn í að standa sig, mikill atvinnumaður í öllu sem hann gerir og með alla þessa hæfileika. Það er ótrúlegt að sjá þetta,“ sagði Scholes. „Ofan á allt saman þá er hann með réttu skapgerðina til að ráða við þetta allt saman. Það virðist ekkert slá hann út af laginu,“ sagði Scholes. „Hann fór til eins stærsta félags í heimi sem er Real Madrid og hann heldur sínu striki alveg eins og hann sé bara að spila fyrir Birmingham. Hann stendur svo mikið upp úr,“ sagði Scholes. „Hann er sigurvegari. Hann hefur áhrif á fótboltavelli. Það er svo mikið af miðjumönnum í dag sem halda að þeir séu að spila vel þegar þegar liðið heldur boltanum í 75 eða 80 prósent af leikjunum en þeir hvorki skora sjálfir né búa til mark fyrir aðra,“ sagði Scholes. „Hann er að vinna fótboltaleiki fyrir liðið sitt. Þess vegna er hann að spila fyrir Real Madrid. Vonandi getur hann gert það líka fyrir enska landsliðið,“ sagði Scholes. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Paul Scholes hrósaði Jude Bellingham mikið í viðtali á TNT Sports en fram undan eru landsleikir hjá Englendingum í undankeppni EM. „Miðað við aldur og það sem hann hefur afekað þegar þá er hann betri á þessum tíma á ferli sinum en nokkur annar leikmaður sem ég hef séð,“ sagði Paul Scholes aðspurður um Jude Bellingham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bellingham hefur skorað tíu mörk í fyrstu tíu leikjum sínum með Real Madrid í öllum keppnum. Hann er samt enn bara tvítugur. „Þetta er svo metnaðarfullur strákur, ákveðinn í að standa sig, mikill atvinnumaður í öllu sem hann gerir og með alla þessa hæfileika. Það er ótrúlegt að sjá þetta,“ sagði Scholes. „Ofan á allt saman þá er hann með réttu skapgerðina til að ráða við þetta allt saman. Það virðist ekkert slá hann út af laginu,“ sagði Scholes. „Hann fór til eins stærsta félags í heimi sem er Real Madrid og hann heldur sínu striki alveg eins og hann sé bara að spila fyrir Birmingham. Hann stendur svo mikið upp úr,“ sagði Scholes. „Hann er sigurvegari. Hann hefur áhrif á fótboltavelli. Það er svo mikið af miðjumönnum í dag sem halda að þeir séu að spila vel þegar þegar liðið heldur boltanum í 75 eða 80 prósent af leikjunum en þeir hvorki skora sjálfir né búa til mark fyrir aðra,“ sagði Scholes. „Hann er að vinna fótboltaleiki fyrir liðið sitt. Þess vegna er hann að spila fyrir Real Madrid. Vonandi getur hann gert það líka fyrir enska landsliðið,“ sagði Scholes. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira