Stjörnurnar sagðar hata hverja sekúndu í Sádí Arabíu en eru pikkfastir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 08:15 Brasilíumaðurinn Neymar er einn af þeim sem flutti til Sádí Arabíu. Getty/Francois Nel Þema fótboltársins 2023 var líklegast straumur stórstjarna úr fótboltanum suður til Sádí Arabíu þar sem þeir fengu frábæra samninga. Cristiano Ronaldo tók skrefið fyrstur og síðan hafa mörg þekkt nöfn bæst í hópinn. Öll bestu liðin í landinu hafa fengið til sín þekkt nöfn. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Neymar, Karim Benzema, Roberto Firmino, Sadio Mane og Aymeric Laporte eru meðal þeirra leikmanna sem fengu frábær tilboð og ákváðu að taka stökkið. Það lítur þó ekki út fyrir að lífið á Arabíuskaganum sé einhver dans á rósum fyrir þessa leikmenn. Mikill munur er á menningu og allt aðrar kringumstæður en þeir eru vanir í Evrópu. Nú eru farnar að heyrast sögur af óánægju leikmanna og margir þeirra eru sagðir sjá eftir öllu saman þar sem að þeir hati hverja sekúndu í Sádí Arabíu. Aftonbladet í Svíþjóð fjallar um þessar fréttir frá Arabíuskaganum og vitnar þar meðal annars í umfjöllun The Sun í Englandi. Það fylgir líka sögunni að þeir geta ekki losað sig undan samningnum og eru því pikkfastir þarna þar til að samningurinn rennur út. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo tók skrefið fyrstur og síðan hafa mörg þekkt nöfn bæst í hópinn. Öll bestu liðin í landinu hafa fengið til sín þekkt nöfn. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Neymar, Karim Benzema, Roberto Firmino, Sadio Mane og Aymeric Laporte eru meðal þeirra leikmanna sem fengu frábær tilboð og ákváðu að taka stökkið. Það lítur þó ekki út fyrir að lífið á Arabíuskaganum sé einhver dans á rósum fyrir þessa leikmenn. Mikill munur er á menningu og allt aðrar kringumstæður en þeir eru vanir í Evrópu. Nú eru farnar að heyrast sögur af óánægju leikmanna og margir þeirra eru sagðir sjá eftir öllu saman þar sem að þeir hati hverja sekúndu í Sádí Arabíu. Aftonbladet í Svíþjóð fjallar um þessar fréttir frá Arabíuskaganum og vitnar þar meðal annars í umfjöllun The Sun í Englandi. Það fylgir líka sögunni að þeir geta ekki losað sig undan samningnum og eru því pikkfastir þarna þar til að samningurinn rennur út. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira