Leitin hafin að yngri Önnu og Elsu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2023 13:51 Vala Kristín og Hildur Vala fara með hlutverk Önnu og Elsu í Frost. Þjóðleikhúsið Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður frumsýndur á stóra sviði Þjóðleikhússins 1. mars. Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir fara með hlutverk systranna Önnu og Elsu. Leitin er nú hafin að stúlkum fyrir yngri hlutverk systranna, Önnu yngri og Elsu yngri. Stúlkur á aldrinum 8 til 11 ára (fæddar 2012 til 2015) geta tekið þátt í prufunum. Prufan felur í sér að syngja eitt lag og fara með texta sem má nálgast á heimasíðu Þjóðleikhússins. Hægt er að skila inn leikprufunum rafrænt á vef leikhússins til og með 15. október. Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra Frost en sýningin verður sett upp á Íslandi, í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Sýningin er samstarfsverkefni Vesturports og Det Norske Teatret í Osló, Þjóðleikhússins á Íslandi, Borgarleikhússins í Stokkhólmi og Borgarleikhússins í Helsinki. Tilkynnt verður um danskt leikhús innan tíðar. Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra sýningunni. Þjóðleikhúsið Forsala á stórsöngleikinn hófst í síðustu viku og ljóst að spennan er mikil því nú þegar er orðið uppselt á tuttugu og tvær sýningar. Sagan um systurnar Önnu og Elsu sló rækilega í gegn þegar hún kom út sem kvikmynd árið 2013. Margar kynslóðir barna þekkja ævintýrið, sem byggir á sögunni um Snædrottninguna, út og inn. Leikhús Disney Menning Tengdar fréttir Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42 Fjölbreytt leikár í Þjóðleikhúsinu og ný byltingarkennd áskriftarleið Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor. 23. ágúst 2023 13:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Leitin er nú hafin að stúlkum fyrir yngri hlutverk systranna, Önnu yngri og Elsu yngri. Stúlkur á aldrinum 8 til 11 ára (fæddar 2012 til 2015) geta tekið þátt í prufunum. Prufan felur í sér að syngja eitt lag og fara með texta sem má nálgast á heimasíðu Þjóðleikhússins. Hægt er að skila inn leikprufunum rafrænt á vef leikhússins til og með 15. október. Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra Frost en sýningin verður sett upp á Íslandi, í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Sýningin er samstarfsverkefni Vesturports og Det Norske Teatret í Osló, Þjóðleikhússins á Íslandi, Borgarleikhússins í Stokkhólmi og Borgarleikhússins í Helsinki. Tilkynnt verður um danskt leikhús innan tíðar. Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra sýningunni. Þjóðleikhúsið Forsala á stórsöngleikinn hófst í síðustu viku og ljóst að spennan er mikil því nú þegar er orðið uppselt á tuttugu og tvær sýningar. Sagan um systurnar Önnu og Elsu sló rækilega í gegn þegar hún kom út sem kvikmynd árið 2013. Margar kynslóðir barna þekkja ævintýrið, sem byggir á sögunni um Snædrottninguna, út og inn.
Leikhús Disney Menning Tengdar fréttir Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42 Fjölbreytt leikár í Þjóðleikhúsinu og ný byltingarkennd áskriftarleið Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor. 23. ágúst 2023 13:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42
Fjölbreytt leikár í Þjóðleikhúsinu og ný byltingarkennd áskriftarleið Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor. 23. ágúst 2023 13:00