Þakplötur, hjólhýsi og bílskúrshurð fuku í Vestmannaeyjum Lovísa Arnardóttir skrifar 10. október 2023 15:18 Björgunarfélag Vestmannaeyja fór í fjölmörg verkefni. Mynd/Björgunarfélag Vestmannaeyja Töluverður vindur er um allt land og björgunarsveitir víða við störf. Í Vestmannaeyjum sinnti björgunarfólk nokkrum útköllum vegna foks. „Þetta virðist ekki ætla að verða eins slæmt og það áti að vera. Það er þó hvasst og í Vestmannaeyjum voru þónokkur verkefni sem björgunarsveitir þurftu að sinna. Þakplötur sem voru að fjúka, hjólhýsi sem fór á hlið og bílskúrshurð sem fauk af,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Tunnurnar fjúka í miklum vindi. Mynd/Björgunarfélag Vestmannaeyja Hann segir veðrið ekki hafa haft eins mikil áhrif og talið var í upphafi að það myndi hafa, en að það sé jákvætt. Hann telur að vegalokanir hafi mikið um það að segja en þá eru færri á ferð. Vegalokanir tóku gildi í morgun og eru enn í gildi víða á Suðaustur- og Norðausturlandinu. Gular og appelsínugular viðvaranir eru enn í gildi og víða nokkuð hvasst. Síðustu viðvaranir renna út um miðjan dag á morgun. Sólin skín á sama tíma og vindurinn blæs. Mynd/Björgunarfélag Vestmannaeyja Veður Björgunarsveitir Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Óveðrið byrjað og bílar fastir Björgunarsveitir eru byrjaðar að finna fyrir veðrinu. Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á Norðurlandi og gular viðvaranir annars staðar á landinu, utan höfuðborgarsvæðisins. 10. október 2023 12:08 Vetrarfærð og víðtækar vegalokanir vegna veðurs Óveður gengur yfir landið. Vegum er eða verður lokað á Norðaustur- og Suðausturlandi vegna veðurs. 10. október 2023 08:58 Björgunarsveit aðstoðar fólk í Skálafelli Björgunarsveitarfólk er nú í Skálafelli vegna útkalls. Rólegt hefur verið hjá þeim í nótt. Veðurviðvaranir eru enn í gildi um land allt. 10. október 2023 08:42 Stormur og talsverð rigning í kortunum Veðurstofan gerir ráð fyrir norðvestan og norðan 15 til 23 metrum á sekúndu í dag og má reikna með rigningu eða slyddu um landið norðanvert. Einnig má reikna með snjókomu á heiðum þannig að færð spillist og sums staðar talsverðri eða mikilli úrkomu. 10. október 2023 07:31 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira
„Þetta virðist ekki ætla að verða eins slæmt og það áti að vera. Það er þó hvasst og í Vestmannaeyjum voru þónokkur verkefni sem björgunarsveitir þurftu að sinna. Þakplötur sem voru að fjúka, hjólhýsi sem fór á hlið og bílskúrshurð sem fauk af,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Tunnurnar fjúka í miklum vindi. Mynd/Björgunarfélag Vestmannaeyja Hann segir veðrið ekki hafa haft eins mikil áhrif og talið var í upphafi að það myndi hafa, en að það sé jákvætt. Hann telur að vegalokanir hafi mikið um það að segja en þá eru færri á ferð. Vegalokanir tóku gildi í morgun og eru enn í gildi víða á Suðaustur- og Norðausturlandinu. Gular og appelsínugular viðvaranir eru enn í gildi og víða nokkuð hvasst. Síðustu viðvaranir renna út um miðjan dag á morgun. Sólin skín á sama tíma og vindurinn blæs. Mynd/Björgunarfélag Vestmannaeyja
Veður Björgunarsveitir Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Óveðrið byrjað og bílar fastir Björgunarsveitir eru byrjaðar að finna fyrir veðrinu. Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á Norðurlandi og gular viðvaranir annars staðar á landinu, utan höfuðborgarsvæðisins. 10. október 2023 12:08 Vetrarfærð og víðtækar vegalokanir vegna veðurs Óveður gengur yfir landið. Vegum er eða verður lokað á Norðaustur- og Suðausturlandi vegna veðurs. 10. október 2023 08:58 Björgunarsveit aðstoðar fólk í Skálafelli Björgunarsveitarfólk er nú í Skálafelli vegna útkalls. Rólegt hefur verið hjá þeim í nótt. Veðurviðvaranir eru enn í gildi um land allt. 10. október 2023 08:42 Stormur og talsverð rigning í kortunum Veðurstofan gerir ráð fyrir norðvestan og norðan 15 til 23 metrum á sekúndu í dag og má reikna með rigningu eða slyddu um landið norðanvert. Einnig má reikna með snjókomu á heiðum þannig að færð spillist og sums staðar talsverðri eða mikilli úrkomu. 10. október 2023 07:31 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira
Óveðrið byrjað og bílar fastir Björgunarsveitir eru byrjaðar að finna fyrir veðrinu. Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á Norðurlandi og gular viðvaranir annars staðar á landinu, utan höfuðborgarsvæðisins. 10. október 2023 12:08
Vetrarfærð og víðtækar vegalokanir vegna veðurs Óveður gengur yfir landið. Vegum er eða verður lokað á Norðaustur- og Suðausturlandi vegna veðurs. 10. október 2023 08:58
Björgunarsveit aðstoðar fólk í Skálafelli Björgunarsveitarfólk er nú í Skálafelli vegna útkalls. Rólegt hefur verið hjá þeim í nótt. Veðurviðvaranir eru enn í gildi um land allt. 10. október 2023 08:42
Stormur og talsverð rigning í kortunum Veðurstofan gerir ráð fyrir norðvestan og norðan 15 til 23 metrum á sekúndu í dag og má reikna með rigningu eða slyddu um landið norðanvert. Einnig má reikna með snjókomu á heiðum þannig að færð spillist og sums staðar talsverðri eða mikilli úrkomu. 10. október 2023 07:31