Brestir að myndast í samstöðunni með Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2023 07:38 Viktor Orban og Charles Michel. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa safnast saman í Granada á Spáni þar sem til stendur að ræða meðal annars stækkun sambandins, flóttamannastrauminn og áframhaldandi stuðning við Úkraínu. Ljóst er að brestir eru að myndast í samstöðu svokallaðra bandamanna Úkraínu en vestanhafs talar hópur Repúblikana um að nóg sé komið af fjáraustri og þá hóf Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, daginn á því að birta myndskeið á Facebook þar sem hann gagnrýnir aukinn stuðning við Úkraínu. Orban beindi spjótum sínum að „möppudýrum“ Brussel og sagðist hvorki styðja áform Evrópusambandsins hvað varðaði Úkraínu né varðandi flóttafólk. Hann sagði að Ungverjaland myndi ekki styðja fyrirliggjandi tillögur um endurskoðun fjárhagsáætlunar sambandsins. Möguleg innganga Úkraínumanna í Evrópusambandið hefur verið mikið í umræðunni og Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði fundinn í Granada meðal annars mikilvægan vegna þess að hann markaði upphaf viðræðna um langtímaáætlun sambandsins. Evrópusambandið þyrfti að vera undirbúið undir það að stækka en í drögum að yfirlýsingu leiðtoganna segir að á sama tíma verði þau ríki sem vonast til að ganga í sambandið að leggja aukinn kraft í þær úrbætur sem aðild krefst. Þar sé ekki síst horft til umbóta á dómskerfum ríkjanna. Hvað varðar málefni flóttafólks eru leiðtogarnir sagðir munu lýsa því yfir að það eigi ekki að vera undir smyglurum komið hverjir fá að koma inn á svæðið og hverjir ekki. Hér má finna ítarlega frétt Guardian um málið. Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ungverjaland Flóttamenn Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Sjá meira
Ljóst er að brestir eru að myndast í samstöðu svokallaðra bandamanna Úkraínu en vestanhafs talar hópur Repúblikana um að nóg sé komið af fjáraustri og þá hóf Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, daginn á því að birta myndskeið á Facebook þar sem hann gagnrýnir aukinn stuðning við Úkraínu. Orban beindi spjótum sínum að „möppudýrum“ Brussel og sagðist hvorki styðja áform Evrópusambandsins hvað varðaði Úkraínu né varðandi flóttafólk. Hann sagði að Ungverjaland myndi ekki styðja fyrirliggjandi tillögur um endurskoðun fjárhagsáætlunar sambandsins. Möguleg innganga Úkraínumanna í Evrópusambandið hefur verið mikið í umræðunni og Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði fundinn í Granada meðal annars mikilvægan vegna þess að hann markaði upphaf viðræðna um langtímaáætlun sambandsins. Evrópusambandið þyrfti að vera undirbúið undir það að stækka en í drögum að yfirlýsingu leiðtoganna segir að á sama tíma verði þau ríki sem vonast til að ganga í sambandið að leggja aukinn kraft í þær úrbætur sem aðild krefst. Þar sé ekki síst horft til umbóta á dómskerfum ríkjanna. Hvað varðar málefni flóttafólks eru leiðtogarnir sagðir munu lýsa því yfir að það eigi ekki að vera undir smyglurum komið hverjir fá að koma inn á svæðið og hverjir ekki. Hér má finna ítarlega frétt Guardian um málið.
Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ungverjaland Flóttamenn Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Sjá meira