Fordæma uppsagnir og krefjast þess að ráðherra axli ábyrgð Árni Sæberg skrifar 5. október 2023 20:44 Starfsfólk Grundarheimilanna í Hveragerði vill halda störfum sínum. Efling Trúnaðarráð Eflingar fordæmir harðlega fjöldauppsagnir sem beinast gegn Eflingarfélögum á starfsstöðvum Grundarheimilanna í Hveragerði . Trúnaðarráð krefst þess að uppsagnirnar verði dregnar til baka. Þetta segir í ályktun trúnaðarráðsins, sem samþykkt var á fund þess í kvöld. Starfsfólki Grundarheimilana var boðið á fundinn sem heiðursgestum. Þar segir að uppsagnirnar, sem sagðar eru grimmileg aðgerð, þýði að vel á þriðja tug Eflingarfélaga, sumir með meira en þrjátíu ára starfsreynslu, muni missa vinnuna. Þeir muni horfa upp á störfin sín lenda í höndum einkarekinna þrifafyrirtækja sem bjóði starfsfólki verri kjör og réttindi. „Með þessu hyggjast Grundarheimilin koma sér hjá að veita starfsfólki sínu dýrmæt réttindi tengd veikindum, orlofi og uppsagnarvernd sem verkafólk hefur barist fyrir og áunnið sér á liðnum áratugum.“ Svívirðilegt brot á verkafólki „Trúnaðarráð lýsir djúpri hneykslun á því að stofnanir sem reknar eru fyrir almannafé skuli brjóta með þessum svívirðilega hætti á verkafólki og stunda þannig í reynd félagsleg undirboð í sinni ógeðfelldustu mynd,“ segir í ályktuninni. Þá er þess krafist að heilbrigðisráðherra axli ábyrgð á þessari þróun. Trúnaðarráð styðji starfsfólk Grundarheimilanna heils hugar og lýsi aðdáun á baráttu þeirra. Allar dyr félagsins standi þeim opnar og engu ver'i til sparað til að knýja á um þá kröfu að uppsagnirnar verði dregnar til baka. Stéttarfélög Hveragerði Vinnumarkaður Hjúkrunarheimili Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Þetta segir í ályktun trúnaðarráðsins, sem samþykkt var á fund þess í kvöld. Starfsfólki Grundarheimilana var boðið á fundinn sem heiðursgestum. Þar segir að uppsagnirnar, sem sagðar eru grimmileg aðgerð, þýði að vel á þriðja tug Eflingarfélaga, sumir með meira en þrjátíu ára starfsreynslu, muni missa vinnuna. Þeir muni horfa upp á störfin sín lenda í höndum einkarekinna þrifafyrirtækja sem bjóði starfsfólki verri kjör og réttindi. „Með þessu hyggjast Grundarheimilin koma sér hjá að veita starfsfólki sínu dýrmæt réttindi tengd veikindum, orlofi og uppsagnarvernd sem verkafólk hefur barist fyrir og áunnið sér á liðnum áratugum.“ Svívirðilegt brot á verkafólki „Trúnaðarráð lýsir djúpri hneykslun á því að stofnanir sem reknar eru fyrir almannafé skuli brjóta með þessum svívirðilega hætti á verkafólki og stunda þannig í reynd félagsleg undirboð í sinni ógeðfelldustu mynd,“ segir í ályktuninni. Þá er þess krafist að heilbrigðisráðherra axli ábyrgð á þessari þróun. Trúnaðarráð styðji starfsfólk Grundarheimilanna heils hugar og lýsi aðdáun á baráttu þeirra. Allar dyr félagsins standi þeim opnar og engu ver'i til sparað til að knýja á um þá kröfu að uppsagnirnar verði dregnar til baka.
Stéttarfélög Hveragerði Vinnumarkaður Hjúkrunarheimili Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira