Níu kærðir vegna ólöglegra hvalveiða á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2023 07:48 Náhvalurinn er algengastur við strandlengju Kanada og Grænlands og austur eftir strönd Norður-Rússlands. Getty Lögregla á Grænlandi hefur kært níu manns vegna gruns um að hafa stundað ólöglegar hvalveiðar við Kullorsuaq á vesturströnd landsins. Talið er að mennirnir hafi veitt allt að tuttugu náhvali um miðjan september. Sermitsiaq.AG segir lögreglu hafa hafið rannsókn á málinu eftir að hafa fengið tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu um að vísbendingar væru um að allt að tuttugu náhvalir hafi verið veiddir ólöglega. Veiðin er ólögleg þar sem náhvalsveiðikvótinn í landinu er þegar fullnýttur og hefur veiði verið bönnuð frá fyrri hluta júní síðastliðinn. Brian Thomsen, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Upernavik, segir að rannsókn sé hafin þar sem lögregla hafi haldið á vettvang ásamt fulltrúum frá ráðuneytinu til að leita gagna og ræða við vitni. Hann segir að búið sé að kæra níu manns og hafi hald verið lagt á um fjörutíu kíló af hvalspiki. Thomsen segir unnið að því að kortleggja hverjir hafi komið að veiðunum og meta umfang veiðanna. Náhvalur er tegund tannhvala og er önnur af tveimur tegundum í hvíthvalaætt ásamt mjöldrum. Sérkenni náhvalsins er skögultönn sem vex fram úr höfðinu á fullvöxnum törfum, en fullvaxið karldýr verður alla jafna milli fjórir og sex metrar að lengd og vegur um 1,2 til 1,6 tonn. Hann er algengastur við strandlengju Kanada og Grænlands og austur eftir strönd Norður-Rússlands. Grænland Hvalveiðar Hvalir Dýr Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Sermitsiaq.AG segir lögreglu hafa hafið rannsókn á málinu eftir að hafa fengið tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu um að vísbendingar væru um að allt að tuttugu náhvalir hafi verið veiddir ólöglega. Veiðin er ólögleg þar sem náhvalsveiðikvótinn í landinu er þegar fullnýttur og hefur veiði verið bönnuð frá fyrri hluta júní síðastliðinn. Brian Thomsen, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Upernavik, segir að rannsókn sé hafin þar sem lögregla hafi haldið á vettvang ásamt fulltrúum frá ráðuneytinu til að leita gagna og ræða við vitni. Hann segir að búið sé að kæra níu manns og hafi hald verið lagt á um fjörutíu kíló af hvalspiki. Thomsen segir unnið að því að kortleggja hverjir hafi komið að veiðunum og meta umfang veiðanna. Náhvalur er tegund tannhvala og er önnur af tveimur tegundum í hvíthvalaætt ásamt mjöldrum. Sérkenni náhvalsins er skögultönn sem vex fram úr höfðinu á fullvöxnum törfum, en fullvaxið karldýr verður alla jafna milli fjórir og sex metrar að lengd og vegur um 1,2 til 1,6 tonn. Hann er algengastur við strandlengju Kanada og Grænlands og austur eftir strönd Norður-Rússlands.
Grænland Hvalveiðar Hvalir Dýr Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira