Crossfitæði á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. október 2023 20:31 Krist¬fríður Rós Stef¬áns¬dótt¬ir á Rifi á stöðina ásamt unnusta sínum, Jóni Steinari Ólafssyni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Crossfitæði hefur gripið um sig í Snæfellsbæ en ungar konur á staðnum setti upp stöð á Rifi, sem hefur algjörlega slegið í gegn. Vinsælast er þegar æfingarnar fara fram við bryggju staðarins með bátana og sjóinn við hlið líkamsræktartækjanna. Vinkonurnar Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir og Kristfríður Rós Stefánsdóttir opnuðu fyrstu Crossfit-stöð Snæfellsbæjar fyrir nokkrum árum á Rifi en Kristfríður og unnusti hennar, Jón Steinar Ólafsson sjá alveg um stöðina í dag, sem hefur heldur betur slegið í gegn. Fjölmargir æfa reglulega á stöðunni og er boðið upp á fjölbreytta tíma. Þátttakendum finnst skemmtilegast þegar æfingarnar fara fram úti á plani við stöðina í næsta nágrenni við sjóinn og bátana í höfninni. „Það er frábært hvað þetta þrífst i þessu samfélagi en þetta er bara lítið samfélag i Crossfitinu, en við erum rosalegur góður kjarni og allir, sem mæta hérna ganga alltaf glaðir út. Þetta eru bara forréttindi að geta boðið upp á svona,“ segir Kristfríður Rós og bætir við. „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég geri og ekki skemmir fyrir þegar við æfum úti við höfnina og hjá bátunum, þetta er bara eitthvað svo voðalega sjarmerandi við það.“ Íbúar á Snæfellsnesi eru hæstánægðir með Crossfitstöðina á Rifi og reyna að vera duglegir að mæta þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg frábær stöð, alveg frábær, og bara enn og aftur, þvílík forréttindi að hafa þessa stöð hér í bæ,“ segir Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni. Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni, sem er í skýjunum með stöðina og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman. Eftir á tilfinningin er best, þá veit maður að það var vel tekið á því,“ segir Birgitta Rún Baldurdóttir sem æfir reglulega í stöðinni. En hvað er svona skemmtilegt við þetta? „Það er félagsskapurinn og það sem þetta gerir fyrir andlega heilsu líka og tilfinningin eftir á er alltaf best,“ segir Rebekka Heimisdóttir, sem æfir líka reglulega í stöðinni. Heimasíða stöðvarinnar Snæfellsbær CrossFit Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Vinkonurnar Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir og Kristfríður Rós Stefánsdóttir opnuðu fyrstu Crossfit-stöð Snæfellsbæjar fyrir nokkrum árum á Rifi en Kristfríður og unnusti hennar, Jón Steinar Ólafsson sjá alveg um stöðina í dag, sem hefur heldur betur slegið í gegn. Fjölmargir æfa reglulega á stöðunni og er boðið upp á fjölbreytta tíma. Þátttakendum finnst skemmtilegast þegar æfingarnar fara fram úti á plani við stöðina í næsta nágrenni við sjóinn og bátana í höfninni. „Það er frábært hvað þetta þrífst i þessu samfélagi en þetta er bara lítið samfélag i Crossfitinu, en við erum rosalegur góður kjarni og allir, sem mæta hérna ganga alltaf glaðir út. Þetta eru bara forréttindi að geta boðið upp á svona,“ segir Kristfríður Rós og bætir við. „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég geri og ekki skemmir fyrir þegar við æfum úti við höfnina og hjá bátunum, þetta er bara eitthvað svo voðalega sjarmerandi við það.“ Íbúar á Snæfellsnesi eru hæstánægðir með Crossfitstöðina á Rifi og reyna að vera duglegir að mæta þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg frábær stöð, alveg frábær, og bara enn og aftur, þvílík forréttindi að hafa þessa stöð hér í bæ,“ segir Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni. Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni, sem er í skýjunum með stöðina og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman. Eftir á tilfinningin er best, þá veit maður að það var vel tekið á því,“ segir Birgitta Rún Baldurdóttir sem æfir reglulega í stöðinni. En hvað er svona skemmtilegt við þetta? „Það er félagsskapurinn og það sem þetta gerir fyrir andlega heilsu líka og tilfinningin eftir á er alltaf best,“ segir Rebekka Heimisdóttir, sem æfir líka reglulega í stöðinni. Heimasíða stöðvarinnar
Snæfellsbær CrossFit Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira