Dýralæknisfræðilegt afrek á Bessastöðum Árni Sæberg skrifar 1. október 2023 13:01 Ingunn smellti fætinum í lið. Skjáskot/Ingunn Björnsdóttir Dýralæknisfræðilegt afrek var unnið á Bessastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu í gær þegar slasaðri meri var kippt í lið. Dýralæknirinn veit ekki til þess að þetta hafi áður verið gert hér á landi. Á dögunum lenti merin Gáfa í áflogum við aðra hesta og slasaðist nokkuð alvarlega við það. Hún var mjög bólgin en í gær var dýralæknirinn Ingunn Reynisdóttir kölluð til. „Við tókum röntgenmyndir af því og sáum að hún var ekki í lið. Svo við ákváðum að prófa að setja hana í lið, svæfðum hana og notuðum kálfatjakk til að fá strekkingu á fótinn og smella henni í lið aftur,“ segir Ingunn í samtali við Vísi. Ingunn deildi myndskeiði af aðgerðum í gær á Facebook þar sem sést og heyrist greinilega þegar merin smellur í lið. Fann eina erlenda grein Ingunn segist ekki vita til þess að hesti hafi verið kippt í lið áður hér á landi en að hún hafi fundið eina erlenda grein um aðferðina. Hún segir að ekkert annað hafi komið til greina en að láta á það reyna. „Það hefði bara verið aflífun, það var ekkert annað í stöðunni að prófa, eða þá að aflífa hana. Löng endurhæfing fram undan Þá segir hún að merin beri sig vel eftir atvikum en að nú taki við langt endurhæfingarferli. „Hún er inni í stýju og verður þar allavega í mánuð og má lítið eða ekkert hreyfa sig. Hún má ekki heldur leggjast niður. Svo er hún á verkjastillandi og bólgueyðandi, fær að fara að hreyfa sig eftir tvær vikur. Hestar Dýr Húnaþing vestra Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Á dögunum lenti merin Gáfa í áflogum við aðra hesta og slasaðist nokkuð alvarlega við það. Hún var mjög bólgin en í gær var dýralæknirinn Ingunn Reynisdóttir kölluð til. „Við tókum röntgenmyndir af því og sáum að hún var ekki í lið. Svo við ákváðum að prófa að setja hana í lið, svæfðum hana og notuðum kálfatjakk til að fá strekkingu á fótinn og smella henni í lið aftur,“ segir Ingunn í samtali við Vísi. Ingunn deildi myndskeiði af aðgerðum í gær á Facebook þar sem sést og heyrist greinilega þegar merin smellur í lið. Fann eina erlenda grein Ingunn segist ekki vita til þess að hesti hafi verið kippt í lið áður hér á landi en að hún hafi fundið eina erlenda grein um aðferðina. Hún segir að ekkert annað hafi komið til greina en að láta á það reyna. „Það hefði bara verið aflífun, það var ekkert annað í stöðunni að prófa, eða þá að aflífa hana. Löng endurhæfing fram undan Þá segir hún að merin beri sig vel eftir atvikum en að nú taki við langt endurhæfingarferli. „Hún er inni í stýju og verður þar allavega í mánuð og má lítið eða ekkert hreyfa sig. Hún má ekki heldur leggjast niður. Svo er hún á verkjastillandi og bólgueyðandi, fær að fara að hreyfa sig eftir tvær vikur.
Hestar Dýr Húnaþing vestra Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira