Dýralæknisfræðilegt afrek á Bessastöðum Árni Sæberg skrifar 1. október 2023 13:01 Ingunn smellti fætinum í lið. Skjáskot/Ingunn Björnsdóttir Dýralæknisfræðilegt afrek var unnið á Bessastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu í gær þegar slasaðri meri var kippt í lið. Dýralæknirinn veit ekki til þess að þetta hafi áður verið gert hér á landi. Á dögunum lenti merin Gáfa í áflogum við aðra hesta og slasaðist nokkuð alvarlega við það. Hún var mjög bólgin en í gær var dýralæknirinn Ingunn Reynisdóttir kölluð til. „Við tókum röntgenmyndir af því og sáum að hún var ekki í lið. Svo við ákváðum að prófa að setja hana í lið, svæfðum hana og notuðum kálfatjakk til að fá strekkingu á fótinn og smella henni í lið aftur,“ segir Ingunn í samtali við Vísi. Ingunn deildi myndskeiði af aðgerðum í gær á Facebook þar sem sést og heyrist greinilega þegar merin smellur í lið. Fann eina erlenda grein Ingunn segist ekki vita til þess að hesti hafi verið kippt í lið áður hér á landi en að hún hafi fundið eina erlenda grein um aðferðina. Hún segir að ekkert annað hafi komið til greina en að láta á það reyna. „Það hefði bara verið aflífun, það var ekkert annað í stöðunni að prófa, eða þá að aflífa hana. Löng endurhæfing fram undan Þá segir hún að merin beri sig vel eftir atvikum en að nú taki við langt endurhæfingarferli. „Hún er inni í stýju og verður þar allavega í mánuð og má lítið eða ekkert hreyfa sig. Hún má ekki heldur leggjast niður. Svo er hún á verkjastillandi og bólgueyðandi, fær að fara að hreyfa sig eftir tvær vikur. Hestar Dýr Húnaþing vestra Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Á dögunum lenti merin Gáfa í áflogum við aðra hesta og slasaðist nokkuð alvarlega við það. Hún var mjög bólgin en í gær var dýralæknirinn Ingunn Reynisdóttir kölluð til. „Við tókum röntgenmyndir af því og sáum að hún var ekki í lið. Svo við ákváðum að prófa að setja hana í lið, svæfðum hana og notuðum kálfatjakk til að fá strekkingu á fótinn og smella henni í lið aftur,“ segir Ingunn í samtali við Vísi. Ingunn deildi myndskeiði af aðgerðum í gær á Facebook þar sem sést og heyrist greinilega þegar merin smellur í lið. Fann eina erlenda grein Ingunn segist ekki vita til þess að hesti hafi verið kippt í lið áður hér á landi en að hún hafi fundið eina erlenda grein um aðferðina. Hún segir að ekkert annað hafi komið til greina en að láta á það reyna. „Það hefði bara verið aflífun, það var ekkert annað í stöðunni að prófa, eða þá að aflífa hana. Löng endurhæfing fram undan Þá segir hún að merin beri sig vel eftir atvikum en að nú taki við langt endurhæfingarferli. „Hún er inni í stýju og verður þar allavega í mánuð og má lítið eða ekkert hreyfa sig. Hún má ekki heldur leggjast niður. Svo er hún á verkjastillandi og bólgueyðandi, fær að fara að hreyfa sig eftir tvær vikur.
Hestar Dýr Húnaþing vestra Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira